Næsta skref farsímaþróunar verður brátt stigið hérlendis, en á föstudaginn þurfa umsóknaraðilar að skila inn gögnum til skráningar í tíðniuppboð Póst- og fjarskiptastofnunar. Uppboð á tíðnisviðum mun fara fram í febrúar og í framhaldinu geta símafyrirtækin boðið upp á 4G-þjónustu. Meira
Árið hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá Símanum og verkefni næsta árs gefa ekki til kynna að kyrrstaða sé í kortunum. Á komandi ári ætlar fyrirtækið að tengja milli 30 og 40 þúsund heimili við ljósnetskerfið, 4G-væðast og koma snjallsímaskóla formlega í framkvæmd. Samkeppni við Farice er einnig í skoðun. Meira