Efnisorð: Gunnlaugur Jónsson

Viðskipti | mbl | 10.1 | 13:15

Olíuleit við Grænland opnar á möguleikaMyndskeið

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtæki
Viðskipti | mbl | 10.1 | 13:15

Olíuleit við Grænland opnar á möguleikaMyndskeið

Íslendingar þurfa á næstu árum að passa sig á því að skapa ekki þenslu vegna væntinga um eitthvað sem þurfi ekki endilega að gerast. Það væri þensla án velmegunar. Þetta segir Gunnlaugur Jónsson í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Hann telur að opnun olíuleitarsvæðis við Grænland búi til möguleika hér á landi. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 7:35

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtækiMyndskeið

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtæki
Viðskipti | mbl | 10.1 | 7:35

Hagkvæmast að laða að stærri fyrirtækiMyndskeið

„Í hverri borun eru minnihlutalíkur, en yfir langt tímabil safnast þær líkur saman þegar borað er víða, svo á endanum hef ég trú á því að olían geti fundist á svæðinu.“ Þetta segir Gunnlaugur Jónsson, stjórnarformaður í Kolvetnum ehf., en hann er viðmælandi Sigurðar Más í nýjasta viðskiptaþættinum. Meira

Viðskipti | mbl | 9.1 | 15:32

Héldu út fyrir landsteinana í olíuleit

Atlantic Petroleum hefur leitað að olíu í Atlantshafi.
Viðskipti | mbl | 9.1 | 15:32

Héldu út fyrir landsteinana í olíuleit

Það eru meira en 10 ár síðan mögulegt olíusvæði Færeyinga var opnað og fyrirtæki fóru að leita þar að olíu og gasi. Á þessum tíma hefur ekki enn tekist að finna neitt sem tekur því að bora eftir. Þrátt fyrir það hafa tvö fyrirtæki risið upp úr þessari leit sem hafa náð að finna olíu og vinna hana utan landsteinanna. Meira

Viðskipti | mbl | 8.1 | 19:16

Ekki hægt að neita

Drekasvæðið.
Viðskipti | mbl | 8.1 | 19:16

Ekki hægt að neita

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnumála- og nýsköpunarráðherra, sagði í Speglinum í gær að þrátt fyrir sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis væri ekki í hendi að leyfi fyrir frekari vinnslu og borunum fengist. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri segir að ekki sé hægt að neita fyrirtækjum um slíkt uppfylli þau öll skilyrði. Meira