Hækkun tryggingargjalds hefur komið illa niður á smærri fyrirtækjum þar sem launahlutfall hækkar mun meira en hjá miðlungsstórum og stórum fyrirtækjum. Þetta leiðir til þess að lítil fyrirtæki aftra sér frá að ráða nýtt fólk og kemur þannig í veg fyrir að þau hjálpi til við að draga úr atvinnuleysi. Meira