Fjölmiðlasamsteypan 365 miðlar fékk fyrir helgi úthlutað tveimur 15 megariða tíðniheimildum í útboði Póst- og fjarskiptastofnunar, en fyrir heimildirnar greiddi fyrirtækið 120 milljónir. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að það komi sér á óvart hversu ódýrar tíðniheimildir séu hérlendis Meira
Fjórir aðilar sóttu um þátttöku í uppboði Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðniheimildum fyrir háhraðafarnetsþjónustu, 4G. Þetta eru 365 miðlar ehf., Fjarskipti ehf (Vodafone), Nova ehf. og Síminn hf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Meira