Efnisorð: Farice

Viðskipti | mbl | 8.4 | 14:27

Hringdu segir verð Farice óboðlegt

Játvarður Jökull Ingvarsson, forstjóri Hringdu
Viðskipti | mbl | 8.4 | 14:27

Hringdu segir verð Farice óboðlegt

Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur samið við fyrirtækið Greenland Connect um netsamband til Norður-Ameríku gegnum sæstreng fyrirtækisins. Með þessu mun Hringdu tvöfalda erlent útlandasamband sitt. Í tilkynningu gagnrýnir framkvæmdastjóri Hringdu Farice fyrir mismunun á verði eftir því hver sé kaupandinn. Meira

Viðskipti | mbl | 15.1 | 9:44

Vodafone semur við Farice

Vodafone hefur samið við Farice um fjarskiptasamband við útlönd næstu þrjú árin.
Viðskipti | mbl | 15.1 | 9:44

Vodafone semur við Farice

Fjarskipti hf. (Vodafone) hefur gert þriggja ára samning við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Farice sagði upp eldri samningi 29. júní 2012 og var verðskrá hækkuð. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 21:45

Lækkar ekki verð á niðurhali

Farice ehf. á og rekur sæstrengi milli Íslands og Evrópu.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 21:45

Lækkar ekki verð á niðurhali

Rekstraraðili FARICE-1 og DANICE-sæstrengjanna tilkynnti fyrr í dag að hámarksafkastageta strengjanna yrði aukin sjöfalt á næstu misserum. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 19:31

Farice eykur afkastagetu sjöfalt

Farice ehf. á og rekur sæstrengi milli Íslands og Evrópu.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 19:31

Farice eykur afkastagetu sjöfalt

Farice ehf. sem rekur sæstrengina DANICE og FARICE-1 er um þessar mundir að auka burðargetu sæstrengjanna umtalsvert. Með uppfærslu á endabúnaði mun hármarksafkastageta þeirra margfaldast. Segir fyrirtækið að með þessari breytingu sé ekki fyrirsjáanlegur skortur á bandvídd næsta áratuginn. Meira