Efnisorð: Metro

Viðskipti | mbl | 30.1 | 21:08

Ítrekuð gjaldþrot Metroborgara

Síðustu tveir eigendur Metro staðanna hafa endað í gjaldþroti. Heildarskuldir félaganna nema um hálfum milljarði.
Viðskipti | mbl | 30.1 | 21:08

Ítrekuð gjaldþrot Metroborgara

Fyrirtækið Líf og heilsa ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hinn 11. janúar síðastliðinn. Félagið var rekstraraðili hamborgarastaðarins Metro, en þetta er í annað skiptið á tveimur árum sem rekstraraðili hans fer í gjaldþrot. Meira