Seðlabanki Íslands spáir því að olíuverð muni lækka um 3,5% á þessu ári. Þá gerir bankinn ráð fyrir að verðlag helstu útflutningsafurða Íslands verði lakara á þessu ári en gert var ráð fyrir í síðustu spá. Meira
Í nýjasta hefti Peningamála Seðlabankans er dregin upp nokkuð verri mynd af stöðu mála hér á landi en Seðlabankinn hefur áður gert. Hagvaxtarspá bankans fyrir árið 2013 er lækkuð úr 3% niður í 2,1% frá því í spá bankans frá í nóvember. Einnig er endurskoðuð spá fyrir árið 2012 lækkuð úr 2,5% niður í 2,2%. Meira