Efnisorð: Íslandspóstur

Viðskipti | mbl | 26.2 | 11:06

Rík­is­fram­lag eða aðhaldsaðgerðir framund­an

Íslandspóstur.
Viðskipti | mbl | 26.2 | 11:06

Rík­is­fram­lag eða aðhaldsaðgerðir framund­an

Ísland­s­póst­ur tel­ur að koma þurfi til rík­is­fram­lags til að fjár­magna óbreytt þjón­ustu­stig, eða að heim­ila þurfi fyr­ir­tæk­inu að fara út í frek­ari aðhaldsaðgerðir. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu um upp­gjör fé­lags­ins, en 53 millj­óna hagnaður varð af rekstri Ísland­s­póst á síðasta ári. Meira