Íslendingar þurfa að horfa á gæðin umfram lágt verð þegar kemur að ferðamannageiranum. Þetta segir Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Meira
Lítil arðsemi í ferðaþjónustufyrirtækjum hefur verið áhyggjuefni í gegnum tíðina hér á landi. Meðal ástæðna fyrir því er stutt tímabil á ári þar sem fyrirtækin eru í fullum rekstri, en miklar árstíðasveiflur í komu ferðamanna orsaka slíkt. Þetta segir Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri. Meira