„Við viljum opið hagkerfi, við viljum að peningarnir geti leitað á rétta staði og við viljum geta skapað samkeppnishæft viðskipta- og rekstrarumhverfi hér.“ Þetta segir Svava Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, þegar hún er spurð um afstöðu iðnaðarins varðandi Evrópusambandsmál. Meira
„Við líðum fyrir það í iðnaði að menntakerfið hefur ekki í mörg ár, kannski áratugi slegið taktinn með atvinnulífinu.“ Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins. Meira
„Okkur hefur þótt alveg tilfinnanlega vanta að stjórnmálamenn fjölluðu um málefni atvinnulífsins af þekkingu, kanski vegna þess að þeir hafa ekki starfað allir mikið í atvinnulífinu og ekki allir stjórnað rekstri fyrirtækja.“ Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins. Meira