Breski HSBC bankinn skoðar nú frekari uppsagnir, en í Financial Times í dag er sagt frá því að 5000 uppsagnir gætu verið í burðarliðnum á næstunni hjá þessum stærsta banka Evrópu. Heildaruppsagnir síðustu tveggja ára gætu stefnt í 35 þúsund manns. Meira