Bandaríski hugbúnaðarframleiðandinn Microsoft mun í dag kynna til sögunnar nýja leið fyrir fyrirtækið til að komast inn á tónlistarmarkaðinn, en fyrri tilraunir hafa ekki gengið sem skyldi. Meira
Tekjur vegna tónlistar sem er streymd á netinu mun aukast um 40% og skila inn 696 milljónum sterlingspunda á þessu ári samkvæmt nýrri könnun sem var framkvæmd af fyrirtækinu Strategy Analytics sem fylgist með tónlistariðnaðinum. Meira