Efnisorð: flug

Viðskipti | mbl | 19.3 | 10:44

Ryanair stækkar flotann í 400 vélar

Hinn uppátækjasami forstjóri Ryanair, Michael O'Leary, bregður hér á leik fyrir undirritun samnings uppá 175 …
Viðskipti | mbl | 19.3 | 10:44

Ryanair stækkar flotann í 400 vélar

Írska lágfargjaldaflugfélagið Ryanair hefur tilkynnt um pöntun á 175 Boeing 737-800 flugvélum, en heildarvirðið er um 15,6 milljarður Bandaríkjadala, eða rúmlega 2000 milljarðar á listaverði. Með þessu skrefi mun Ryanair ná að stækka flugvélaflota sinn í rúmlega 400 vélar Meira

Viðskipti | mbl | 22.2 | 12:45

Þurfa 540 nýjar vélar

Airbus gerir ráð fyrir að 450 af 540 nýjum þotum sem verði seldar til Norðurlandanna …
Viðskipti | mbl | 22.2 | 12:45

Þurfa 540 nýjar vélar

Norðurlöndin hafa þörf fyrir um 540 nýjar farþegaflugvélar sem samtals kosta yfir 56,8 milljarða Bandaríkjadala á næstu 20 árum, samkvæmt markaðsspá Airbus. Mest eftirspurn verður eftir minni vélum, en breiðþotur munu þó áfram halda sinni hlutdeild. Mesti vöxturinn verður á Íslandi samkvæmt spánni. Meira

Viðskipti | mbl | 19.2 | 20:07

Helgarflugferð á 14 milljónir

Golf Stream einkaþota á flugi.
Viðskipti | mbl | 19.2 | 20:07

Helgarflugferð á 14 milljónir

Tæplega 20 þúsund einkaþotur eru skráðar í heiminum í dag. Í fyrra seldust 672 nýjar vélar, en það var fækkun um 3,4% frá árinu á undan. Dýrasta einkaþota sem smíðuð hefur verið var þota prins Alwaleed bin Talal Al Saud. Hann ákvað að hæfileg stærð á vél væri hin nýja Airbus A380 sem kostar 65 milljarða króna. Meira

Viðskipti | mbl | 19.2 | 15:38

WOW skoðar Asíu- og Ameríkuflug

WOW air
Viðskipti | mbl | 19.2 | 15:38

WOW skoðar Asíu- og Ameríkuflug

WOW air stefnir á að vera komið með flugrekstrarleyfi á seinni hluta þessa árs, en það hefur í för með sér að félagið mun sjá sjálft um allan rekstur flugvélanna og ráða til sín eigin flugmenn. Þá er félagið að skoða möguleika á að hefja flug til Bandaríkjanna og Asíu. Meira

Viðskipti | mbl | 19.1 | 10:30

Framkvæmdir framundan á Keflavíkurvelli

Loftmynd af Keflavíkurflugvelli
Viðskipti | mbl | 19.1 | 10:30

Framkvæmdir framundan á Keflavíkurvelli

Á síðasta ári fóru um 2,4 milljónir farþega um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en það var fjölgun um 12,7% frá árinu á undan. Áfram er gert ráð fyrir töluverðri fjölgun ferðamanna um stöðina á komandi árum og því er nauðsynlegt að horfa nokkur skref fram í tímann varðandi frekari uppbyggingu og breytingar. Meira

Viðskipti | AFP | 2.1 | 13:57

Panta 60 Boeing 737 vélar

Boeing seldi í dag 60 vélar af gerðinni 737 MAX, en áður hafði Icelandair meðal …
Viðskipti | AFP | 2.1 | 13:57

Panta 60 Boeing 737 vélar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tilkynnt um sölu á 60 nýjum 737 MAX þotum til flugvélaleigufyrirtækisins Aviation Capital Group. Heildarupphæð sölunnar er 6 milljarðar Bandaríkjadollara á listaverði. Meira

Viðskipti | mbl | 21.12 | 13:20

Flugfargjöld lækkuðu þvert á spár

Flugfargjöld lækkuðu þvert á spár greiningaraðila. Verðbólgan lækkaði um 0,3%.
Viðskipti | mbl | 21.12 | 13:20

Flugfargjöld lækkuðu þvert á spár

Samkvæmt nýbirtri mælingu Hagstofu Íslands hækkaði vísitala neysluverðs um 0,05% á milli nóvember og desember. Er þetta verulega undir þeirri hækkun sem spáð var, en opinberar spár gerðu ráð fyrir 0,3% til 0,4% hækkun milli mánaða. Með vorinu geti verðbólga svo farið niður í 4% í janúar og nálgast 3% með vorinu. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 10:48

Sjá möguleika í Kanada og NoregiMyndskeið

Sjá möguleika í Kanada og Noregi
Viðskipti | mbl | 13.12 | 10:48

Sjá möguleika í Kanada og NoregiMyndskeið

Það eru tækifæri í að auka flug til Noregs og Kanada á næstunni og nýju Boeing 737-MAX vélarnar sem voru keyptar nýlega munu nýtast vel í slík verkefni, sérstaklega að þétta vetrarumferðina. Þetta segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group í viðtali í viðskiptaþættinum með Sigurði Má. Meira

Viðskipti | mbl | 19.11 | 16:33

Nauðlending norræna risans SAS

Airbus A321 vél SAS
Viðskipti | mbl | 19.11 | 16:33

Nauðlending norræna risans SAS

Flugfélagið Scandinavian Airlines System var stofnað árið 1946 með sameiningu þriggja norrænna flugfélaga. Nú eru uppi áform um gífurlegar sparnaðaraðgerðir til að bjarga félaginu og hafa þær verið samþykktar af stéttarfélögum. Þetta eru þó ekki fyrstu sparnaðaraðgerðirnar og margir telja þær ekki nægja. Meira

Viðskipti | mbl | 24.10 | 21:13

Stormasöm flugferð Iceland Express

Iceland Express
Viðskipti | mbl | 24.10 | 21:13

Stormasöm flugferð Iceland Express

Í gær tók WOWair yfir flugrekstur og áætlunarflug Iceland Express, en þessir aðilar hafa undanfarna mánuði barist hart á lággjaldaflugmarkaði. Félagið hefur frá stofnun verið líflegt á samkeppnismarkaði, en auk þess hafa örar mannabreytingar og tengsl við útrásarfyrirtæki litað flugferð félagsins. Meira

Viðskipti | mbl | 1.10 | 11:11

Kjarasamningum sagt upp hjá Cargolux

Boeing 747-8 undir merkjum Cargolux.
Viðskipti | mbl | 1.10 | 11:11

Kjarasamningum sagt upp hjá Cargolux

Fraktflutningaflugfélagið Cargolux í Lúxemborg hefur einhliða sagt upp kjarasamningum við starfsmenn fyrirtækisins og gefið þeim þann kost að semja aftur eða taka pokann sinn. Meira

Viðskipti | AFP | 28.8 | 12:36

Mikil þörf á flugmönnum í Asíu

Boeing spáir aukinni þörf á flugmönnum næstu 20 árin.
Viðskipti | AFP | 28.8 | 12:36

Mikil þörf á flugmönnum í Asíu

Þörf er á 180 þúsund nýjum flugmönnum og 250 þúsund flugvirkjum í Asíu á næstu 20 árum að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá flugvélaframleiðandanum Boeing. Nú þegar hafa flugfélög frá Asíu og Mið-Austurlöndum byrjað að ráða mikið af flugmönnum frá Evrópu og Norður-Ameríku. Meira

Viðskipti | mbl | 18.7 | 12:48

Iceland Express og Flexible Flights í samstarf

Iceland Express
Viðskipti | mbl | 18.7 | 12:48

Iceland Express og Flexible Flights í samstarf

Iceland Express og Flexible Flights, sem er hluti af TUI- sérferða samsteypunni, hafa skrifað undir samstarfssamning sem er fyrsti samningur sinnar tegundar sem samsteypan gerir við íslenskt félag í flugstarfsemi. Meira