Bílson verkstæðið mun í dag opna nýtt verkstæði í húsakynnum fyrirtækisins að Kletthálsi 9. Býður það í fyrsta sinn viðskiptavinum aðgang að forgreiningu, en þar verður gert heilstöðumat á bifreiðinni svo hægt verði að fá nánari upplýsingar um kostnað og tíma sem viðgerðin mun taka. Meira
Bílasala í ár gæti orðið 7.800 til 8.000 bílar, en það er heldur meira en spáð var í byrjun árs. Þetta er meðal þess sem Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir í þættinum Viðskiptum með Sigurði Má hér á mbl.is í dag. Meira
Skráðum bílaleigubifreiðum fjölgaði um tæplega 2300 milli apríl og júní samkvæmt tölum frá Umferðastofu. Er það um 30% aukning á aðeins 2 mánuðum. Meira