Facebook hefur á síðustu mánuðum verið að taka fyrstu skrefin til að koma til móts við kröfur fjárfesta um auknar tekjur og betri nýtingu á persónulegum upplýsingum, sem vefsíðan býr yfir, til að miða út væntanlega kaupendur. Meira
Stórfyrirtækið Apple hefur hætt sýningu á „genius“ auglýsingunum sem nýlega voru frumsýndar. Margir gagnrýndu auglýsingarnar og sögðu þær lélegar og móðgandi við viðskiptavini. Á meðan hafa vaknað spurningar um það hvort Apple sé að breyta markaðsáherslum. Meira