Tölvuleikjafyrirtækið CCP sýnir íslensku jólasveinana á skemmtilegan hátt í nýju myndbandi sem notað er til að kynna nýjustu viðbót EVE tölvuleiksins. Byrja þeir á að skjóta ameríska jólasveininn, en svo er saga sveinanna kynnt nánar. Meira
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur í samstarfi við Summit Entertainment gefið út tölvuleikinn Twilight QuizUp, þar sem aðdáendur kvikmyndanna geta keppt sín á milli í Twilight fróðleik. Meira