„Áhugaverðir nýtingakostir eru eftir, en gríðarlega margir af best rannsökuðu og hagkvæmustu kostunum hafa horfið í biðflokk og jafnvel alla leið í verndarflokk.“ Þetta segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, um nýja rammaáætlun sem samþykkt var á Alþingi í vikunni. Meira
„Það að flytja þekkingu úr landi er ekki framtíðarlausn í þessu umhverfi fyrir okkur og grefur undan okkur til lengri tíma.“ Þetta segir Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu, í viðtali við mbl.is um mikla aukningu í útflutningi á þekkingu og fækkun á innlendum verkefnum. Meira