Efnisorð: bjór

Viðskipti | mbl | 4.12 | 23:37

Jólabjórinn að seljast upp

Jólabjórarnir í ár
Viðskipti | mbl | 4.12 | 23:37

Jólabjórinn að seljast upp

Þrátt fyrir heldur minni jólabjórsölu eru nokkrar tegundir nú þegar orðnar uppseldar hjá birgjum. Samkvæmt upplýsingum frá Vínbúðinni eru Giljagaur, Ölvisholt Jólabjór, Mikkeller Red White Christmas og Doppel Bock Jólabjórinn búnir hjá birgjum. Meira

Viðskipti | mbl | 4.12 | 21:00

Minni sala á jólabjór

Minni sala hefur verið á jólabjór í ár en á sama tíma í fyrra.
Viðskipti | mbl | 4.12 | 21:00

Minni sala á jólabjór

Sala á jólabjór hefur dregist saman um 6,4% miðað við söluna í fyrra. Sala á bjór almennt hefur á sama tíma aðeins minnkað um 0,9%. Þetta kemur fram þegar sölutölur Vínbúðarinnar fyrir 15. nóvember til 3. desember eru skoðaðar. Meira

Viðskipti | mbl | 4.12 | 11:42

Áfengisgjald nálgast sársaukamörk

Kaldi er helsta framleiðsluvara Bruggsmiðjunnar
Viðskipti | mbl | 4.12 | 11:42

Áfengisgjald nálgast sársaukamörk

Samkeppni í sölu jólabjóra hefur aukist töluvert milli ára en í ár eru rúmlega 20 jólabjórar til sölu. Ólafur Þröstur Ólafsson, eigandi Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi segir að farið sé að hægja á söluaukningunni, en hann telur að miklar hækkanir skatta á greinina sé þar um að kenna. Meira

Viðskipti | AFP | 3.8 | 13:14

Heineken sækir fram

Hollenski bjórframleiðandinn Heineken hefur keypt framleiðsluaðila Tiger bjórsins.
Viðskipti | AFP | 3.8 | 13:14

Heineken sækir fram

Hollenski bjórframleiðandinn Heineken segist hafa náð samkomulagi um kaup á brugghúsinu Asian Pacific Breweries. Er salan metin á 3,3 milljarða evra, en asíski bjórframleiðandinn er með þeim stærri í álfunni og rekur yfir 30 brugghús um alla Asíu. Meira