Efnisorð: farsímar

Viðskipti | mbl | 11.1 | 16:25

Fjórir sóttu um þátttöku í 4G-uppboði

Fjögur fyrirtæki sóttu um þátttöku í 4G uppboði Póst- og fjarskiptastofnunar.
Viðskipti | mbl | 11.1 | 16:25

Fjórir sóttu um þátttöku í 4G-uppboði

Fjórir aðilar sóttu um þátttöku í uppboði Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðniheimildum fyrir háhraðafarnetsþjónustu, 4G. Þetta eru 365 miðlar ehf., Fjarskipti ehf (Vodafone), Nova ehf. og Síminn hf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Meira

Viðskipti | mbl | 7.1 | 14:08

Styttist í 4G-væðingu hérlendis

Samsung Galaxy S3 er meðal farsíma sem geta nýtt sér 4G staðalinn, en gerð var …
Viðskipti | mbl | 7.1 | 14:08

Styttist í 4G-væðingu hérlendis

Næsta skref farsímaþróunar verður brátt stigið hérlendis, en á föstudaginn þurfa umsóknaraðilar að skila inn gögnum til skráningar í tíðniuppboð Póst- og fjarskiptastofnunar. Uppboð á tíðnisviðum mun fara fram í febrúar og í framhaldinu geta símafyrirtækin boðið upp á 4G-þjónustu. Meira

Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:45

Ágreiningur milli Vodafone og Tals

Ágreiningur er milli fjarskiptafélagsins Tal og Vodafone vegna reikninga. Vodafone sagði samningi milli félaganna upp …
Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:45

Ágreiningur milli Vodafone og Tals

Í síðustu viku gaf Tal frá sér tilkynningu þess efnis að fyrirtækið hefði fært öll heildsöluviðskipti sín yfir til Símans og þar með hætt samstarfi við Vodafone. Samkvæmt heimildum mbl.is er forsaga málsins sú að í september sagði Vodafone upp samningnum við Tal vegna ítrekaðra vanskila. Meira

Viðskipti | mbl | 20.11 | 10:40

Hefur komið að fernum markaðsverðlaunumMyndskeið

Liv hefur komið að fernum markaðsverðlaunum
Viðskipti | mbl | 20.11 | 10:40

Hefur komið að fernum markaðsverðlaunumMyndskeið

Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova, hefur starfað að markaðsmálum hjá þremur fyrirtækjum sem hafa unnið til markaðsverðlauna ÍMARK meðan hún hefur verið um borð. Nýverið bættist ein skrautfjöðrin við í hattinn þegar Liv fékk sjálf verðlaun fyrir sitt starf til markaðsmála. Meira