Fyrirtækið Marmeti er þessa dagana að vinna að byggingu nýrrar hátæknifiskvinnslu í Sandgerði. Heildarfjárfesting verkefnisins er áætluð 609 milljónir og gert er ráð fyrir 41 starfsmanni við rekstur vinnslunnar. Meira
Rétt geymsla og flutningur á ferskum fisk getur skipt sköpum varðandi geymsluþol fisksins og dregið mikið úr vörurýrnun. Í rannsóknaverkefnum sínum hafa þeir Björn Margeirsson og Sæmundur Elíasson skoðað hvernig hiti fisks í pakkningum breytist miðað við umhverfishita á meðan á flutningi stendur. Meira
Á næstu dögum mun nýtt fiskvinnslufyrirtæki hefja starfsemi á Dalvík. Félagið hefur fengið nafnið Marúlfur ehf. Að stofnun þess koma bæði einstaklingar og fyrirtæki í sveitafélaginu. Unnið hefur verið að stofnun vinnslunnar frá því að Norðurströnd varð gjaldþrota. Meira