Efnisorð: bílasala

Viðskipti | mbl | 11.4 | 20:31

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdráttMyndskeið

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdrátt
Viðskipti | mbl | 11.4 | 20:31

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdráttMyndskeið

Í mars var samdráttur upp á 37% í bílasölu til einstaklinga og fyrirtækja miðað við sama tíma í fyrra. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, nýr formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju. Hann segir bílaleigur og hópferðafyrirtæki halda sölunni uppi í dag sem útskýri söluaukningu. Meira

Viðskipti | mbl | 11.4 | 15:18

Vilja í auknum mæli sérsníða nýja bílaMyndskeið

Vilja í auknum mæli sérsníða nýja bíla
Viðskipti | mbl | 11.4 | 15:18

Vilja í auknum mæli sérsníða nýja bílaMyndskeið

„Hér áður fyrr vildi fólk koma inn á mánudegi og fá bílinn afhendan á föstudegi og ef það gekk ekki fór það í næsta umboð. Í dag er þetta breytt.“ Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, nýr formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju. Meira

Viðskipti | mbl | 7.1 | 15:50

Besti árangurinn síðan fyrir hrun

Bílasala er á uppleið í Bretlandi, en hún jókst um 5,3% á síðasta ári. Það …
Viðskipti | mbl | 7.1 | 15:50

Besti árangurinn síðan fyrir hrun

Á síðasta ári voru seldar 2,045 milljónir nýrra bíla í Bretlandi, en það er besta sala síðan árið 2008 þegar efnahagshrunið reið yfir. Samkvæmt opinberum tölum var salan í fyrra 1,941 milljónir og því er aukningin um 100 þúsund bílar milli ára, eða um 5,3%. Meira

Viðskipti | AFP | 2.11 | 12:02

Sala nýrra bíla hrapar á Spáni

Nýir bílar
Viðskipti | AFP | 2.11 | 12:02

Sala nýrra bíla hrapar á Spáni

Sala á nýjum bílum á Spáni hefur hríðfallið á þessu ári og er 11,9% lægri á fyrstu 10 mánuðunum miðað við í fyrra. Sala í október var 21,7% lægri en í sama mánuði í fyrra. Bílaiðnaðurinn er þó bjartsýnn eftir að spænska ríkið samþykkti 75 milljóna evru verkefni sem niðurgreiðir verð til einstaklinga sem kaupa sparneytna bíla. Meira

Viðskipti | mbl | 21.7 | 9:05

Bílasala enn undir meðaltali

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar og fv. formaður Bílgreinasambandsins
Viðskipti | mbl | 21.7 | 9:05

Bílasala enn undir meðaltali

Tölur Umferðarstofu sýna að sala nýrra bíla á þessu ári orðin meiri en hún var allt síðasta ár samanlagt, en rúmlega 5500 bílar hafa selst á árinu Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 15:30

2000 bílar verða settir á sölu

Með mikilli fjölgun bílaleigubíla fylgir mikil endursala á notuðum slíkum bílum.
Viðskipti | mbl | 20.7 | 15:30

2000 bílar verða settir á sölu

Velta bifreiða er töluverð á bílaleigumarkaðinum og eru keyptir nokkur þúsund nýir bílar á hverju ári af bílaleigum hérlendis. Eftir gífurlega sprengingu á bílaleigumarkaði síðustu árin má gera ráð fyrir að fjölgun verði einnig í endursölu. Meira