Þjóðmál

Þjóðmál

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mætir í Þjóðmálastofuna og fer yfir stórum málin. Farið er yfir stöðuna í hagkerfinu, hvort að skrifa megi núverandi stöðu á efnahagsstjórn síðustu ára, stöðu og hlutverk Seðlabankans og aukin ríkisútgjöld. Þá er rætt um stöðuna í stjórnmálunum, stjórnarsamstarfið, hvort að tekist verði á við stór verkefni eins og málefni hælisleitenda og orkumál, fylgi Sjálfstæðisflokksins, hinn sístækkandi eftirlitsiðnað, hvort að hægt sé að segja að Sjálfstæðisflokkurinn styðji við atvinnulífið og margt fleira.

#219 – Hvítasunnuhelgi með forsætisráðherra – Bjarni Benediktsson í viðtaliHlustað

16. maí 2024