Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
9. maí 2024 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Benedikt Friðbjörnsson

Benedikt Friðbjörnsson fæddist á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd 4. júní 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 29. apríl 2024. Foreldrar hans voru Jakobína Ólöf Kristjánsdóttir, f. 29. apríl 1911, d Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2024 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Haraldur Júlíusson

Haraldur Júlíusson fæddist 11. september 1947. Hann lést 20. apríl 2024. Útför Haraldar fór fram 8. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2024 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Arnheiður Ingólfsdóttir

Arnheiður Ingólfsdóttir fæddist 16. apríl 1942. Hún lést 10. apríl 2024. Arnheiður var jarðsungin 23. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2024 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Rafnhildur Björk Eiríksdóttir

Rafnhildur Björk Eiríksdóttir fæddist 1. janúar 1943. Hún lést 13. apríl 2023. Útför hennar fór fram 28. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2024 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

María Ólafsdóttir

María Ólafsdóttir fæddist 20. nóvember 1948. Hún lést 19. apríl 2024. Útför Maríu fór fram 8. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Ásgeirsdóttir fæddist 3. september 1938 á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Hún lést á Tenerife 4. mars 2024. Foreldrar hennar voru Ásgeir Pétur Sigjónsson kennari, f. 1905 á Fornustekkum í Hornafirði, d Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 2848 orð | 1 mynd

Sigurveig Sæmundsdóttir

Sigurveig Sæmundsdóttir fæddist í Keflavík 9. júní 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 24. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Jónína Sóley Oddsdóttir, f. 13. febrúar 1920, d. 16. maí 2012 og Sæmundur Þ Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 3124 orð | 1 mynd

Brynhildur Guðmundsdóttir

Brynhildur Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 21. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. apríl 2024. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Sigmundsdóttur, f. 9. maí 1913, d. 4. apríl 1999, og Guðmundar Gíslasonar, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd

Alda Benediktsdóttir

Alda Benediktsdóttir fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 16. apríl 1942. Hún lést 26. apríl 2024. Foreldrar Öldu voru hjónin Benedikt H. Líndal, hreppstjóri og bóndi á Efra-Núpi, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Sigurður Kjartan Lúðvíksson

Sigurður Kjartan Lúðvíksson fæddist í Sandgerði 18. ágúst 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. apríl 2024. Foreldrar hans voru Lúðvík Helgi Kjartansson, f. 20.4. 1924, d. 15.9. 1994, og María Guðmannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók