Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Jasmín Erla Ingadóttadóttir, leikmaður Vals, varð fyrir höfuðmeiðslum í sigri Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í gær. Jasmín var flutt með sjúkrabíl á spítala en líðan hennar er góð eftir atvikum.
MATUR Þessi kaka er sveipuð töfrum, bæði falleg og ljómandi góð.
ERLENT Reyk lagði yfir austurhluta Rafah á Gasaströndinni í morgun í kjölfar árása Ísraelsmanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hafði heitið því að hindra vopnafluttninga til Ísraels ef Ísraelsher gerði allsherjarárás á borgina.
ÍÞRÓTTIR „Þetta er mesta þrjóskupróf sögunnar,“ var það fyrsta sem Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu sagði er hann ræddi við Morgunblaðið í gær. Brynjar stýrði Aþenuliðinu upp í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í fyrsta skipti á…
INNLENT „Í mínum huga skuldar Ríkisútvarpið skýringar á þeim ákvörðunum sem þarna bjuggu að baki. Það er lágmark að gera þá kröfu að það sé engum vafa undirorpið að Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, fylgi lögum og ræki hlutverk sitt af fagmennsku og heilindum.“

Rodri ekki tilnefndur

(1 hour, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Átta leikmenn eru tilnefndir sem leikmenn ársins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Athygli vekur að Rodri, leikmaður Manchester City, sé ekki á meðal þeirra.

The eruption has ended

(1 hour, 31 minutes)
ICELAND The eruption in Sundhnúkagígar crater row has ended. However, magma collection continues under the Svartsengi. This is stated in an announcement from the Icelandic Met Office.

Fylkir á flesta heimamenn

(1 hour, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fylkir hefur teflt fram flestum uppöldum leikmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í fyrstu fimm umferðunum á þessu keppnistímabili en flestir leikmenn í deildinni eru uppaldir í Breiðabliki. Þetta er meðal þess sem sjá má í Morgunblaðinu í dag.
INNLENT Grunur er um að eldurinn sem kviknaði í rúmfötum í íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum í gærkvöldi hafi kviknað út frá sígarettu.

Óleyst vandamál í Ísafjarðarbæ

(2 hours, 2 minutes)
INNLENT Ísfirðingar leitast áfram við að finna lausn á vandamáli tengdu kríunni í Skutulsfirði. Íbúar í Tunguhverfi, eða inni í firði eins og heimamenn orða það gjarnan, eru margir hverjir orðnir leiðir á sambúðinni við kríuna.

Gobert varnarmaður ársins

(2 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Frakkinn Rudy Gobert var valinn varnarmaður ársins í NBA deildinni í fjórða sinn á dögunum. Gobert er einungis þriðji leikmaðurinn í sögunni sem hampar bikarnum sem kenndur er við Hakeem Olajuwon.
VEIÐI Framtíð Grenlækjar í Landbroti er óráðin. Hvað veldur vatnsþurrðinni í læknum? Það er stóra spurningin og svör sérfræðinga Vegagerðarinnar og Veðurstofu upplýsa um hið flókna ástand sem glímt er við þar eystra. Aðalhlutverkið í þessu flókna samspili fer Skaftá með.

Hamilton fengið nóg

(2 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lewis Hamilton hefur fengið sig fullsaddann af því að vera ekki í titilbaráttu í Formúlu 1. Það stefnir í þriðja vonbrigðatímabilið í röð fyrir Mercedes liðið.
SMARTLAND Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi er mikill aðdáandi Sigríðar Beinteinsdóttur.
FÓLKIÐ Skoski lögfræðingurinn Fiona Harvey, sem segir karakter eltihrellisins Mörthu úr Netflix-þáttunum Baby Reindeer byggja á sér, mun veita fjölmiðlamanninum Piers Morgan sitt fyrsta sjónvarpsviðtal.

Arnar harðorður í garð yfirvalda

(2 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, Arnar Pétursson, gagnrýnir harðlega framlag ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ. Leikmenn yngri landsliða þurfa að borga 600.000 krónur úr eigin vasa til að keppa fyrir Ísland á HM U18 og U20 ára.
INNLENT Eldgosinu við Sundhnúkagíga er lokið en kvika streymir enn inn í kvikuhólf undir Svartsengi. Samhliða því hefur skjálftavirkni sótt í sig veðrið, sem er vísbending um aukinn þrýsting í kvikuganginum. Það má því búast við öðru gosi.
K100 „Við höfum fengið að vita það frá fyrstu hendi að nokkrum mánuðum eftir hátíðina hafa sprotafyrirtæki heyrt í okkur og þakkað fyrir. Þá hafi þau hitt fjárfesta á hátíðinni og nokkru síðar lokað fjárfestingu. Þá líður okkur eins og við höfum verið að gera eitthvað og það sé ástæða fyrir því að við erum að standa í þessu.“
ÍÞRÓTTIR Thomas Tuchel, þjálfari Bayern München, var æfur yfir ákvörðun dómarans undir lok síðari undanúrslitaleiks liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld.
ÍÞRÓTTIR Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Vals í fótbolta, var flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg sem hún hlaut í sigri Vals á Keflavík í gær.

Jokic verðmætastur í þriðja sinn

(4 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Serbinn Nikola Jokic var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar en tilkynnt var um verðlaunin í nótt. Þetta er í þriðja skipti sem Jokic hlýtur nafnbótina á fjórum árum.

Eldgosinu er lokið

(4 hours, 20 minutes)
INNLENT Eldgosinu í Sund­hnúkagíg­um er lokið. Kvikusöfnun heldur þó áfram undir Svartsengi.

Knicks í 2:0 gegn Pacers

(4 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR New York Knicks unnu Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Fjórtán stig í röð frá heimamönnum í Knicks sneru leiknum við í þriðja leikhluta.
FERÐALÖG Ryan Corcuera starfar sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum og elskar lífið á Íslandi.

Lægð nálgast landið

(4 hours, 56 minutes)
INNLENT Í kvöld nálgast læg landið.
200 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra sagði við kynningu á lagareldisfrumvarpinu í gær að áætlað væri að gjaldtaka af eldinu ætti að skila ríkissjóði fimm milljörðum króna á ári. Benti hún á að gjaldtaka hefði ekki verið tekin upp í Noregi og Færeyjum fyrr en eldi hafði verið stundað þar í áratugi.
FJÖLSKYLDAN „Mín tilfinning hefur alltaf verið sú að börnum líði betur með skýr mörk og ramma en jafnvægi er lykillinn.“

Skuldahalinn lengist í Reykjavík

(5 hours, 7 minutes)
INNLENT Allir helstu mælikvarðar sem notaðir eru til að meta stöðu sveitarfélaga segja sömu sögu um þróun á skuldum Reykjavíkurborgar annars vegar og Kópavogs og Hafnarfjarðar hins vegar.
INNLENT Þrjú börn hafa fæðst án aðkomu fagfólks á Íslandi það sem af er ári og voru þau sex á síðasta ári. Þetta herma heimildir mbl.is, en talan gæti þó verið hærri þar sem dæmi eru um að foreldrar kjósi að skrá börn sín ekki inn í kerfið og þar með eru engar heimildir til um tilvist þeirra.

Kviknaði í rúmfötum

(5 hours, 28 minutes)
INNLENT Lögreglustöð 1 barst tilkynning um eld í heimahúsi. Þar hafði kviknað í rúmfötum. Slökkvilið sá um að slökkva og reykræsta húsnæðið.

„Stór mistök og stórt hneyksli“

(5 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Matthijs de Ligt, miðvörður Bayern München, segir aðstoðardómara í leik liðsins gegn Real Madríd hafa beðið sig afsökunar á að hafa lyft flagginu þegar Hollendingurinn virtist vera að jafna metin undir blálokin í gærkvöldi.

Þessi sósa getur ekki klikkað

(6 hours, 2 minutes)
MATUR Hér er á ferðinni ómótstæðilega góð kóríandersósa sem passar með nánast öllu. Svo er hún svo holl.
SMARTLAND „Mér hefur boðist mjög spennandi starf í nýju fyrirtæki. Mér býðst ágætis laun en hluti af því sem er verið að bjóða mér er 5% hlutur í fyrirtækinu og greiðist hluturinn með framtíðararði.“

Varð fyrir líkamsárás og ráni

(12 hours, 37 minutes)
INNLENT Einstaklingur kom inn á lögreglustöð 4 í Grafarholti og tilkynnti að hann hefði verið rændur og orðið fyrir líkamsárás á áttunda tímanum í kvöld.

Guðríður Hrund nýr skólameistari MK

(12 hours, 57 minutes)
INNLENT Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Guðríði Hrund Helgadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi til fimm ára frá 1. ágúst 2024.

Stefna á að opna hótelið árið 2026

(13 hours, 12 minutes)
VIÐSKIPTI Íslandshótel undirritaði á dögunum viljayfirlýsingu um rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði.

Sturlað einelti og ofbeldi

(13 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brynjar Karl Sigurðsson stýrði Aþenu upp í efstu deild kvenna í körfubolta í gærkvöld er liðið vann sigur á Tindastóli í fjórða leik liðanna í úrslitum umspils 1. deildarinnar.

Spánn sterkari í síðari hálfleik

(13 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Spánn hafði betur gegn Serbíu, 32:28, í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2025 í handknattleik karla í Lalín á Spáni í kvöld.

Birta myndskeið af skíðastökkinu

(13 hours, 27 minutes)
ERLENT Red Bull hefur birt rúmlega 8 mínútna myndskeið á samfélagsmiðlum sem sýnir jap­anska skíðastökkvar­ann Ryoyu Kobayashi stökkva 291 metra í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri. Stökkið er yfir nú­gild­andi heims­meti, þó það gild­i ekki beint sem slíkt.

Svæði mótmælenda rýmt af lögreglu

(13 hours, 32 minutes)
ERLENT Lögreglan í Washington hefur rýmt svæði við George Washington-háskóla þar sem mótmælendur aðstæðanna í Palestínu tjölduðu.

Dveljum ekki mikið í fortíðinni

(13 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst við eiga skilið að komast yfir í leiknum,“ sagði Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, eftir svekkjandi 2:1 tap á heimavelli gegn Íslandsmeisturum í Val í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld.
FJÖLSKYLDAN Birnir Boði Enoksson fagnaði þriggja mánaða afmæli sínu með fyrsta þyrlufluginu.
INNLENT Allir sex kvenkyns frambjóðendurnir til embættis forseta Íslands tóku þátt í viðburði Ungra athafnakvenna í Tjarnarbíói í gær.

Söknum Remy ansi mikið

(13 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík tapaði stórt fyrir Grindavík í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Íslandsmóti karla í körfubolta í kvöld. Með tapinu er lið Keflavíkur komið upp við vegginn fræga og verður að vinna á sunnudaginn þegar liðin mætast í fjórða sinn.

„Allt frá reiði yfir í létti“

(13 hours, 50 minutes)
INNLENT Í næstu viku mun koma í ljós hverjir verða fyrir barðinu á hópuppsögninni sem Grindavíkurbær hefur boðað. 149 manns verður sagt upp störfum frá og með 1. júní.
ÍÞRÓTTIR „Við ætluðum að koma hingað til Keflavíkur og vinna en það er alls ekki gefins,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals, sem skoraði fyrra mark síns liðs í 2:1 útisigri gegn Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög ánægður með stórsigur sinna manna á Keflavík í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Íslandsmóti Karla í körfubolta.

Gerði allt vitlaust með svari sínu

(14 hours, 9 minutes)
FÓLKIÐ Klippa úr bandaríska spurningaþættinum Family Feud í umsjón grínistans Steve Harvey fór á mikið flug á samfélagsmiðlum nú á dögunum.
INNLENT Formaður Blaðamannafélags Íslands segir það algjörlega ólíðandi að sótt sé að blaðamönnum og fjölskyldum þeirra vegna umfjöllunar þeirra, eins og gerst hefur við Stefán Einar Stefánsson, blaðamann Morgunblaðsins og þáttstjórnanda Spursmála á mbl.is.
ÍÞRÓTTIR „Ég fann fyrir því að það var eitthvað í húfi fyrir leik,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við mbl.is eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50:25, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM, en leikið var í Laugardalshöll.

Erum klassa fyrir ofan þá

(14 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er geggjað að spila í Höllinni, sérstaklega þegar hún er full,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við mbl.is í kvöld.
SMARTLAND Guðrækni Arnars Þórs Jónssonar skín í gegn um fatastíl forsetaframbjóðandans, hvort sem það sé skóvalið eða skartgripirnir.
INNLENT „Ég er sjálf hluti af þjóðkirkjunni og ég hef mína trú. Fyrir mér er það ekki vandamál og ég held líka að íslenskt samfélag byggi á gildum – kristnum gildum – sem ég held að sé mikilvægt að halda utan um.“
ÍÞRÓTTIR „Þetta var frábært, æðisleg upplifun og mikill heiður að spila fyrir framan okkar fólk, fulla höll. Þetta var æðislegt,“ sagði hinn 22 ára gamli Einar Bragi Aðalsteinsson leikmaður FH í samtali við mbl.is í kvöld.
VIÐSKIPTI Frumkvöðull segir íslenskt heilbrigðiskerfi áhugalaust um verðmætar tæknilausnir þrátt fyrir áskoranir.

Vildum fara í 50 mörkin

(14 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik fyrir íslenska landsliðið í handbolta er liðið fór illa með það eistneska, 50:25, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á lokamóti HM í byrjun næsta árs. Gísli skoraði átta mörk sjálfur og lagði upp ófá til viðbótar.
INNLENT Jón Gnarr forsetaframbjóðandi verður aðalviðmælandi Stefáns Einars Stefánssonar í næsta þætti af Spursmálum.
INNLENT Gæsluvarðhald yfir tveimur litháískum karlmönnum, í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í sumarbústað í Kiðjabergi á Suðurlandi í síðasta mánuði, rennur út á föstudaginn.

Hefðum getað skorað fleiri

(15 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við létum boltann ganga vel í fyrri hálfleik og héldum honum svo það gekk það sem við lögðum upp með fyrir leik og hefðum getað skorað fleiri mörk ef eitthvað er,“ sagði Agla María Albertsdóttir, sem skoraði tvö mörk í 5:1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni á Kópavogsvellinum í dag þegar leikið var í 4. umferð efstu deildar kvenna í fótbolta.

Svona eru matarvenjur Jóns

(15 hours, 17 minutes)
MATUR „Múlakaffi. Mér finnst það æðislegur staður. Maturinn og stemningin. Þar höldum við Sigurjón yfirleitt alla okkar vinnufundi.“
ÍÞRÓTTIR Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var að vonum svekktur eftir tap Þróttar gegn FH í Bestu deild kvenna í dag. Þróttur var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en rautt spjald á Þrótt og sigurmark FH á síðustu andartökum leiksins réðu úrslitum.

Fengum hárblásara í hálfleik

(15 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við bara mættum ekki í fyrri hálfleikinn, vorum ekki að vinna einvígi og ekki að fara eftir því sem áttum að gera svo við fengum gersamlega skell í andlitið en fengum svo hárblásara í hálfleik, ræddum saman hvað fór úrskeiðis, settum fyrri hálfleikinn til hliðar og mættum betur til leiks,“ sagði Andrea Mist Pálsdóttir fyrirliði Stjörnunnar eftir 5:1 tap fyrir Blikum þegar liðin mættust í 4. umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Joselu reyndist hetja Real Madríd þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í mögnuðum endurkomusigri á Bayern München, 2:1, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í Madríd í kvöld.
ÍÞRÓTTIR „Við vissum að Stjörnuliðið var að koma brotið úr síðasta leik sínum og að við þyrftum þá að vera tilbúnar til að mæta þeim alveg að krafti og reyna að kaffæra þær, sem gekk líka svona vel,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks eftir 5:1 sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Kópavoginum í kvöld og leikið var í 4. umferð efstu deildar kvenna í fótbolta.

„Ég er í smá spennufalli“

(15 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, átti góðan leik í vörn liðsins í sigrinum gegn Þrótti í Bestu deild kvenna í dag. Arna var ánægð með leik FH eftir dramatískan heimasigur.

Fágæt eintök á uppboði

(15 hours, 39 minutes)
INNLENT Galle­rí Fold og Bók­in Klapp­ar­stíg standa nú fyrir bó­ka­upp­boði á vefn­um uppbod.is sem lýkur á sunnudaginn. Bækurnar eru til sýnis í Fold uppboðshúsi við Rauðarárstíg.
ÍÞRÓTTIR Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í góðum málum eftir fyrri leik sinn við það eistneska í umspili um sæti á HM 2025 í Laugardalshöllinni í kvöld. Fer mótið fram í Noregi, Danmörku og Króatíu.
ÍÞRÓTTIR Grindavík og Keflavík áttust við í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Íslandsmóti karla í körfubolta í kvöld og lauk leiknum með stórsigri Grindavíkur 96:71.
INNLENT Dregið hefur verulega úr virkni eldgossins við Sundhnúkagíga og er engin virkni nú sjáanleg í vefmyndavélum. Enn er þó ótímabært að lýsa yfir goslokum að mati Veðurstofunnar.
K100 „Þetta er mjög persónulegt, einlægt og snýr að meðvirkni í samböndum. Melódían í laginu var fljót að koma til en textinn var erfiðari og tók lengri tíma. En að vera í hljóðveri er eins og að vera hjá sálfræðingi, þar sem maður opnar sig og verður berskjaldaðri.“

Martin drjúgur í öruggum sigri

(16 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lét vel að sér kveða þegar lið hans Alba Berlín vann öruggan sigur á Bonn, 90:69, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Vilja stækka á erlendri grundu

(16 hours, 18 minutes)
VIÐSKIPTI Íslensk og erlend fyrirtæki hafa á undanförnum árum tekið þjarkalausnum frá íslenska tæknifyrirtækinu Samey Robotics opnum örmum samhliða sjálfvirknivæðingu í iðnaði.

Karl Gústaf leiðbeinir Friðriki

(16 hours, 32 minutes)
FERÐALÖG Friðrik Dana­kon­ung­ur og Mary drottn­ing fóru í op­in­bera heim­sókn til Stokk­hólms á dögunum. Var þetta fyrsta op­in­bera heim­sókn þeirra eft­ir að Friðrik tók við af Mar­gréti Þór­hildi móður sinni í byrj­un árs­.

Endurkomusigur Íslandsmeistaranna

(16 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur hafði betur gegn Keflavík, 2:1, í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Keflavík í kvöld.

Tvö rauð og dramatík í sigri FH

(16 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH tók á móti Þrótti í fjórðu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Hafnfirðingar sigruðu 1:0 með marki Breukelen Woodard í blálokin.
ÍÞRÓTTIR Færeyska karlalandsliðið í handknattleik vann í kvöld öruggan sigur á Norður-Makedóníu, 34:27, í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2025 í Þórshöfn í Færeyjum.
ÍÞRÓTTIR Skothríðin dundi á marki Stjörnukvenna þegar þær sóttu Blika heim í Kópavoginn í kvöld þegar leikið var í 4. Umferð efstu deildar kvenna í fótbolta. Áður en 4 mínútur voru liðnar var staðan 2:0 og í hálfleik 5:1 en nokkrum fór boltinn í tréverkið hjá gestunum. Sigurinn tryggir Blikum enn efsta sætið í deildinni á meðan Stjarnan færist niður um tvö sæti, í það áttunda.
INNLENT Gjaldskrár Reykjavíkurborgar vegna þjónustu við börn og barnafjölskyldur verða lækkaðar að jafnaði um 2% frá og með fyrsta júní næstkomandi til að liðka fyrir gerð kjarasamninga.
INNLENT Ekki er marktækur munur á stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur og Katrínu Jakobsdóttur í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Halla Mælist með 29,7% fylgi en Katrín Jakobsdóttir með 26,7% fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með undir 19% fylgi.

Gunnleifur fagnar 30 ára edrúafmæli

(17 hours, 18 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, fyrrverandi knattspyrnumarkvörður, fagnar í dag 30 ára edrúafmæli.
FJÖLSKYLDAN Skírnarveislan var hin glæsilegasta og gestalistinn eftir því.
SMARTLAND Fjárfestadagur viðskiptahraðalsins Hringiðu hjá KLAK - Icelandic Startups var haldinn hátíðlegur á dögunum. Forseti borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hélt kröftugt erindi fyrir hátt í 90 gesti.

Eldur í iðnaðarhúsnæði

(17 hours, 36 minutes)
INNLENT Eldur braust út í iðnaðarhúsnæði á Höfða fyrir skömmu. Einn var inni í byggingunni og náði sá að forða sér út.

Í úrslit annað árið í röð

(17 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ítalska félagið Fiorentina tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu með því að gera jafntefli við Club Brugge, 1:1, í síðari leik liðanna í undanúrslitum í Belgíu.
INNLENT Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar er hrifinn af fyrningarleið í sjávarútvegi. Þar talar hann þvert á þá skoðun sem Kristrún Frotadóttir hefur viðrað víða um land að undanförnu.

María Sigrún svarar Degi fullum hálsi

(17 hours, 58 minutes)
INNLENT María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á RÚV hefur svarað Facebook-færslu fyrrverandi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, fullum hálsi.

Færeyingurinn fór á kostum

(18 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Brandur Hendriksson Olsen, fyrrverandi leikmaður FH, átti stórleik fyrir Fredrikstad þegar liðið lagði Raufoss að velli, 3:2, í 16-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld.
INNLENT Þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á 4,5 kg af kannabisefnum. Maðurinn reyndi að senda sér efnin í pakka í gegnum DHL-póstþjónustuna frá Bandaríkjunum.
INNLENT Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir sérkennilegt að fjármálaráð ríkisins hafi sagt fjármálaáætlun vera ótrúverðuga.
ÍÞRÓTTIR Ólympíueldurinn kom að höfn í Marseille í Frakklandi í dag, þar sem verður hlaupið með hann í 68 daga áður en eldurinn verður tendraður á upphafsdegi Ólympíuleikanna í París þann 26. júlí.

Fjögurra bíla árekstur

(18 hours, 56 minutes)
INNLENT Fjögurra bíla árekstur varð í Ártúnsbrekku fyrir skömmu og voru miklar umferðartafir í kjölfarið.

Aftur á hjólið eftir slysið

(19 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard, tvöfaldur meistari á Tour de France, er byrjaður að hjóla að nýju eftir að hafa slasast illa við keppni í Baskalandi á Spáni í síðasta mánuði.
INNLENT Dýraverndarsamband Íslands sakar Matvælastofnun (MAST) um að sinna ekki lögbundnu hlutverki sínu um velferð dýra.
ÍÞRÓTTIR Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er brattur fyrir leikina við Eistland í umspili um sæti á lokamóti HM 2025.
VIÐSKIPTI Guðmundur Ólafsson, yfirmaður flugafgreiðslu Icelandair, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að vinnuaðstæður í flugafgreiðslu séu oft erfiðar, m.a. vegna veðurs.
INNLENT Viðskiptavinum Tryggingastofnunar (TR) hefur fjölgað um 23% á síðustu 10 árum.

Fögnuðu ekki titlinum

(19 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Real Madríd varð spænskur meistari í knattspyrnu karla um helgina. Þrátt fyrir það segir bakvörðurinn Dani Carvajal að Madrídingar hafi ekki fagnað titilinum.
INNLENT Eldgosið sem nú stendur yfir í Sundhnúkagígaröð er þrefalt stærra en en gosin í desember og janúar. Hins vegar er það mun minna en gosið í Fagradalsfjalli árið 2021.

Úthlutaði 5,5 milljónum

(19 hours, 56 minutes)
VIÐSKIPTI Framfarasjóður Samtaka iðnaðarins hefur veitt tveimur verkefnum styrki samtals að upphæð 5,5 milljónir króna.

Sektaður fyrir hraðakstur

(20 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumaðurinn Jack Grealish, leikmaður Manchester City, hefur verið sektaður fyrir hraðakstur í heimalandinu.
INNLENT Í tengslum við umfjöllun Kastljóss í Ríkissjónvarpinu um lóðamál olíufélaganna hefur hinn svokallaði Heklureitur við Laugaveg með ósanngjörnum hætti verið tengdur við það mál.

Urmull af tækifærum

(20 hours, 22 minutes)
VIÐSKIPTI Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela, segir að það sé urmull af tækifærum í íslenskri ferðaþjónustu. Spurður hvaða áherslur honum finnist að stjórnvöld og aðrir eigi að leggja áherslu á í markaðsetningu Íslands sem áfangastaðar segir hann að mikilvægt sé að vanda til verka og gera vel.

Grikkir unnu óvæntan sigur

(20 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Grikkland gerði sér lítið fyrir og vann afar sterkan sigur á Hollandi, 31:27, í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2025 í handknattleik karla í Kozani í Grikklandi í dag.
SMARTLAND Fólk flykktist í Jazzþorpið í Garðabæ um helgina.
INNLENT Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir samningurinn sem SA hafi gert við félag flugmálastarfsmanna ríkisins og Sameykis í gær feli í sér prósentuhækkanir og byggist á stöðugleikasamningum sem gerðir voru á almennum vinnumarkaði í mars.
VIÐSKIPTI Sænski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti sína úr 4,0 í 3,75 prósent sem er fyrsta stýrivaxtalækkun þar í landi í átta ár. Telja fræðingar hagmála þar ytra að furðum hefði sætt hefði ákvörðun bankans orðið önnur.
INNLENT Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tókust hart á um efnahagsmálin í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi fyrr í dag.
K100 „Mitt stærsta „trauma“ var að alast upp á Vestfjörðum á níunda áratugnum með engar fyrirmyndir. Ekki eina einustu. Vitandi ekki hvað það var annað en eitthvað ógeðslegt, það sem ég var. Það er sári sannleikurinn.“
ÍÞRÓTTIR Jamal Murray, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik, hefur verið sektaður um 100.000 bandaríkjadali, jafnvirði 14 milljóna íslenskra króna, af deildinni fyrir nokkuð óvenjulegt atvik.
INNLENT Orðið „samsek“ var krotað á veggi utanríkisráðuneytisins þegar mótmæli fóru þar fram sem félagið Ísland-Palestína stóð fyrir í morgun.
VIÐSKIPTI Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur það ekki réttmæta gagnrýni sem fram hefur komið um að vaxtastigið haldi verðbólgunni uppi að hluta. Þvert á móti sýni gögn að heimili og fyrirtæki séu að verja peningum í að greiða niður skuldir fremur en að fara í dýra lántöku.

Dómarinn grét eftir leikinn í París

(21 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ítalski knattspyrnudómarinn Daniele Orsato brast í grát eftir að hafa dæmt leik Parísar SG og Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.

45% aukning á milli ára

(21 hours, 13 minutes)
INNLENT Aukning hjólreiða í Reykjavíkurborg á milli aprílmánaða 2023 og 2024 var 45%, samkvæmt hjólatalningum á höfuðborgasvæðinu.
INNLENT Stef­án Bogi Sveins­son­ héraðsskjala­vörður segir að Ásdís Rán Gunnarsdóttir sé í raun frambjóðandi Austfirðinga þar sem hún sé ættuð þaðan.
VIÐSKIPTI Hagfræðingur segir Sigurð Inga deila hugmyndafræði með Erdogan Tyrklandsforseta.

Fyrsti heimaleikurinn með áhorfendur

(21 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson mun í kvöld spila A-landsleik fyrir framan áhorfendur á Íslandi í fyrsta skipti er Ísland og Eistland eigast við í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á lokamóti HM á næsta ári.

Efna til Brauðtertukeppni Katrínar

(21 hours, 37 minutes)
MATUR Það stefnir í spennandi brauðtertukeppni á kosningaskrifstofu Katrínar á laugardaginn en allir geta tekið þátt.
INNLENT Samkomulag sem formlega bindur enda á meira en aldarlöng afnot Orkuveitunnar og forvera hennar af Elliðaárdalnum til orkuvinnslu var undirritað í dag.

Laugardalslaug lokuð vegna bilunar

(21 hours, 46 minutes)
INNLENT Vegna öryggisbilunar í laugarkeri Laugardalslaugar þarf að loka lauginni dagana 8.-10. maí. Tæma þarf laugina til þess að viðgerð geti farið fram, að því er segir í tilkynningu.

Erum miklu betra lið en Eistland

(21 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við spiluðum við þá heima og úti í síðustu undankeppni og unnum þá nokkuð örugglega. Við þurfum að taka þeim alvarlega og spila vel. Við erum með miklu betra lið og eigum að klára þetta lið,“ sagði Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta við mbl.is.

Hefur engan tíma til að hitta Harry

(21 hours, 57 minutes)
FÓLKIÐ Harry Bretaprins er staddur í Bretlandi til að fagna 10 ára afmæli Invictus-leikana. Mun hann þó ekki hitta föður sinn Karl konung sem kveðst of upptekinn til að hitta soninn.
INNLENT Dæmi eru um að bílar hafi mælst aka á 174 kílómetra hraða í gegnum vinnusvæði þar sem hámarkshraði er merktur 50 km/klst.
ERLENT Lögreglan í Þýskalandi handtók í dag mann sem er grunaður um að hafa slegið fyrrum borgarstjóra Berlínar, Franziska Giffey, í höfuðið.
INNLENT „Við vorum heiðraðar með símtali stöllurnar, ég og Elísabet Jökulsdóttir, fyrir nokkru, þar sem Guðríður Sigurðardóttir, formaður Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar, bauð okkur að vera verndarar Menntasjóðsins í ár,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona og bætir við að þar séu þær í góðum félagsskap merkra kvenna, eins og m.a. Vigdísar Finnbogadóttur og Elizu Reid, sem hafa verið verndarar sjóðsins.

Mjög góður gæi og vinur minn

(22 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orri Freyr Þorkelsson hefur leikið afar vel með Sporting, toppliði 1. deildar Portúgals í handbolta, í vetur á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Hann kom til félagsins frá Elverum síðasta sumar.
INNLENT Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að ekki sé ákjósanlegt að Ísland segi sig frá EES-samningnum. Þá segir hún einnig að alþjóðleg samvinna sé mikilvæg á tímum óstöðugleika í alþjóðakerfinu.
INNLENT „Óbreyttir stýrivextir eru mikil vonbrigði, bæði fyrir fyrirtæki landsins og heimilin.“
MATUR Laugardaginn 11. maí næstkomandi milli klukkan 13:30 og 17:00 verður opið hús í Hússtjórnarskólanum, sem alla jafna er kallaður Húsó.
VIÐSKIPTI Íslandsbanki ákvað að taka tilboðum að andvirði um 1,2 milljarða króna við endurkaup á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi sem lauk í gær.

Einn nýliði gegn Eistlandi í kvöld

(22 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur tilkynnt sextán manna hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í Laugardalshöll en það er fyrri úrslitaleikur liðanna um sæti á HM 2025.
SMARTLAND Viktor Traustason forsetaframbjóðandi gengur oft um með rauða húfu frá vörumerkinu Perfect Moment.
VIÐSKIPTI Creditinfo og Two Birds, móðurfélag Aurbjargar, hafa undirritað samning um kaup Creditinfo á fasteignaverðmati Two Birds.

Jón Ársæll snýr aftur á skjáinn

(23 hours, 4 minutes)
K100 „Við teljum þetta vera þjóðminjar og þetta ætti helst að vera á heimsminjaskrá Unesco ef eitthvað er.“
VIÐSKIPTI Huga þarf að meiri skilvirkni flugafgreiðslu á sama tíma og sjálfbærni skiptir síauknu máli.

Boðið sæti í stjórn The Open

(23 hours, 13 minutes)
INNLENT Lögmaðurinn Haukur Örn Birgisson mun að öllum líkindum taka sæti í framkvæmdastjórn opnu bresku meistaramótanna í golfi, The Open og The Women’s Open.

Rekstur og uppbygging án skuldsetningar

(23 hours, 18 minutes)
VIÐSKIPTI Rekstur Reykjanesbæjar gekk betur á síðasta ári en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Mikil fjölgun íbúa hefur verið í bænum á undanförnum árum. Unnið er að nauðsynlegri innviðauppbyggingu auk ýmissa viðhaldsverkefna. Engin lán voru tekin á árinu.
INNLENT 64% Íslendinga hafa mikinn áhuga á kosningum til embættis forseta Íslands og 12% lítinn áhuga. Þá hafa Íslendingar almennt meiri áhuga á kosningunum eftir því sem þeir eru eldri auk þess sem þeir sem kysu Katrínu hafa meiri áhuga á kosningunum en þeir sem kysu aðra frambjóðendur.

Um 120 hafa farið frá áramótum

(23 hours, 19 minutes)
INNLENT Það sem af er þessu ári hefur Útlendingastofnun synjað um 470 umsóknum um vernd frá ríkisborgurum Venesúela.

25 þúsund gestir á Verk og vit

(23 hours, 19 minutes)
INNLENT Um 25 þúsund gestir sóttu sýninguna Verk og vit í apríl, sem er svipuð aðsókn og hefur verið í síðustu tvö skiptin sem sýningin hefur verið haldin, þ.e. árin 2018 og 2022.

Aukningin ekki gengið til baka hér

(23 hours, 23 minutes)
VIÐSKIPTI Viðskiptaráð gagnrýnir að aukning ríkisútgjalda í heimsfaraldri hafi ekki gengið til baka hér eins og í hinum norrænu löndunum.
INNLENT Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, svarar umfjöllun Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um lóðsamninga borgarinnar við olíufélögin í Kastljósi í fyrrakvöld í löngum pistli á Facebook-síðu sinni.
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson veiktist illa á dögunum og var lagður inn á spítala með lungnabólgu, þar sem hann þurfti sýklalyf í æð.

Áminnt um dýraafurðir

(23 hours, 33 minutes)
INNLENT Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, sendi íslenskum stjórnvöldum í dag formlegt áminningarbréf þar sem farið er fram á að eftirlit með inn- og umframflutningi dýraafurða sé framkvæmt í samræmi við reglur Evrópska efnahagssvæðisins.

Hefja titilvörnina heima gegn Haukum

(23 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Víðir úr Garði mætir Haukum í fyrstu umferð neðrideildabikars karla í fótbolta en dregið var til keppninnar núna í hádeginu.
FÓLKIÐ Mæðginin Edda Björgvinsdóttir og Björgvin Franz Gíslason vilja sjá Jón Gnarr setjast í forsetastólinn og styðja framboð hans heilshugar.