Greinar mánudaginn 29. apríl 2024

Fréttir

29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Atli hlaut Bafta-verðlaun

Kvikmyndatónskáldið og píanistinn Atli Örvarsson hlaut í gærkvöldi bresku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin Bafta fyrir tónlist sem hann samdi fyrir þáttaröðina Silo. Þetta eru fyrstu Bafta-verðlaun Atla. Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Álfheiður Erla valin fulltrúi Hörpu í verkefninu ECHO Rising Stars

Álfheiður Erla Guðmundsdóttir óperusöngkona hefur verið valin fulltrúi Hörpu í verkefninu ECHO Rising Stars veturinn 2025-2026. Harpa er aðili að Samtökum evrópskra tónlistarhúsa – ECHO, sem hafa um árabil staðið fyrir verkefninu Rising Stars… Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bora eftir vatni og bæta aðstöðuna

Bolungarvíkurkaupstaður fær alls 35,5 millj. kr. úr fiskeldissjóði, skv. úthlutun sem stjórn sjóðsins samþykkti nýlega. Þannig fengust 19 millj. kr. til þess að bora eftir neysluvatni í svonefndum Hlíðardal Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjóra vantaði fleiri undirskriftir

Landskjörstjórn fór um helgina yfir þau 13 forsetaframboð sem bárust á föstudag. Opnað var aftur fyrir meðmælasöfnun fjögurra frambjóðenda á laugardag og í gær þar sem þá vantaði nokkrar undirskriftir Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Geti fengið rafræn borgarkort í síma

Áform um að tekin verði upp rafræn borgarkort fyrir snjallsíma sem veiti fólki aðgang að margvíslegri þjónustu Reykjavíkurborgar eru vel á veg komin og er undirbúningur í gangi. Einnig eru uppi hugmyndir hjá borginni um mannlausa sólarhringsopnun… Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Halla Hrund tekur forystu í könnun

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri mælist með tæplega 29% fylgis í nýjustu skoðanakönnun Prósents og tekur þannig nokkra forystu í kapphlaupinu til Bessastaða, þó ekki sé raunar tölfræðilega marktækur munur á henni og Baldri Þórhallssyni prófessor, sem mælist með 25% fylgi Meira
29. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hinsegin sambönd gerð refsiverð í Írak

Íraksþing hefur samþykkt lagafrumvarp sem felur í sér allt að 15 ára fangelsisrefsingu fyrir samkynja sambönd. Trans fólk getur einnig búist við allt að þriggja ára fangelsi samkvæmt nýjum lögum. Stuðningsmenn breytinganna segja lögin hjálpa til við að viðhalda trúarlegum gildum í landinu Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Hlutverk björgunarsveita verði endurskoðað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þegar almannavarnaástand er ríkjandi svo árum skiptir hljóta eðlilega að vakna spurningar um hve lengi nauðsynlegri gæslu og öryggisráðstöfunum sé sinnt af sjálfboðaliðum,“ segir Borghildur Fjóla Kristinsdóttir formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Þanþolið í þeim efnum er ekki óendanlegt, enda þótt okkar fólk sé jafnan reiðubúið að koma til aðstoðar við leit, björgun og afmörkuð verkefni í mjög skamman tíma. Nú þarf að endurskoða mál og samtal um slíkt er hafið.“ Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Innviðagjald skili 30 milljörðum

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is „Tilefnið er gríðarleg fólksfjölgun síðustu tíu ár,“ segir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar aðspurður í tilefni þess að bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að innheimta innviðagjald. Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Íslendingar duglegir að færa sig milli fjármálafyrirtækja

Í samanburði við neytendur í öðrum löndum Evrópu er mun algengara að Íslendingar færi sig á milli þjónustuveitenda í fjármálageiranum. Í nýlegri könnun Gallup fyrir SFF var skoðað hve hátt hlutfall landsmanna hefur skipt um þjónustuaðila… Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kaupa 100 nýja grenndargáma til að safna textíl

Sorpa þarf að kaupa um 100 nýja grenndargáma til að geta tekið við söfnun á textíl á grenndarstöðvum hinn 1. júní næstkomandi. Kostnaður við kaup á gámum nemur um 16 milljónum króna. Auk þess þarf að kaupa sérhæfða pressu til að pakka textíl í gáma til útflutnings og kostar hún um 15 milljónir króna Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Kveður sveitina með útgáfuhófi og tónleikum

„Ég tók þá ákvörðun um síðustu áramót að hætta sem skólastjóri eftir 12 farsæl ár við Hrafnagilsskóla og flytja úr Eyjafjarðarsveit,“ segir Hrund Hlöðversdóttir sem býður upp á viðburðinn Sögulok í Laugarborg, félagsheimili í Hrafnagilshverfi i Eyjafjarðarsveit Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lék listir sínar á hjólabrettinu í miðbænum

Veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga og margir hafa nýtt þá til útiveru. Stóri plokkdagurinn var í gær og létu margir til sín taka á þeim vettvangi. Þá var víða tekið til í görðum, tré klippt og hugað að fleiri vorverkum Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Mikil fiskgengd er víða á grunnslóð

Sjómenn víða um land eru nú að gera báta sína klára fyrir strandveiðar. Aðstæðum og hefðum samkvæmt róa margir úr höfnum á vestanverðu landinu og sérstaklega eru umsvifin mikil á Snæfellsnesi. Úr höfnum þar eru gerðir út tugir bátar, það er á Arnarstapa, á Rifi og í Ólafsvík Meira
29. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 597 orð | 2 myndir

Miklar fylgissveiflur forsetaefna

Mikil hreyfing er á fylgi meðal efstu manna sem boðið hafa sig fram til forsetakjörs, samkvæmt skoðanakönnun Prósents, og hið sama má greina af niðurstöðum annarra rannsóknarfyrirtækja, svo sem Maskínu og Gallup Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Níu milljónir til erlendra miðla

Mennta- og barnamálaráðuneytið og undirstofnanir þess vörðu rúmlega níu milljónum króna í birtingu og gerð auglýsinga fyrir erlenda miðla árin 2022 og 2023. Þetta kemur fram í svörum ráðherra við fyrirspurn Berglindar Óskar Guðmundsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins Meira
29. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 658 orð | 4 myndir

Ótrúleg útbreiðsla á ólöglegu sjónvarpi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Notkun á ólöglegri sjónvarpsþjónustu er stærsta ógnin sem íslenskt áskriftarsjónvarp býr við og kann að hafa áhrif á kaup á sjónvarpsréttindum og framleiðslu innlends efnis á næstu árum. Talið er að tugþúsundir Íslendinga notist við svokallaðar IPTV-efnisveitur sem þeir greiða lágt gjald fyrir en fá aðgang að sjónvarpsstöðvum um allan heim. Meira
29. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Páfinn heimsótti Feneyjar

Frans páfi heimsótti Feneyjar í gær. Um er að ræða fyrstu ferð páfans í meira en sjö mánuði, en hann hefur þurft að fresta nokkrum ferðum og viðburðum af heilsufarsástæðum síðan í september í fyrra. Í heimsókninni stjórnaði hann messu á Markúsartorgi Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Plokkað var um Ísland allt í gær

Þúsundir fólks víða um land tóku til óspilltra málanna og hreinsuðu rusl á stóra plokkdeginum, sem nú var haldinn í sjöunda sinn. Segja má að landið allt hafi verið undir; í flestum stærri bæjum landsins var lausadrasl á víðavangi hreinsað upp og… Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Reisa þjónustuhús við Hengifoss

Þjónustuhús við bílastæðin nærri Hengifossi í Fljótsdal verður tekið í notkun í næsta mánuði. Þetta er 170 fermetra hús, þar sem meðal annars verða salarkynni til að taka á móti gestum sem og ágæt salernisaðstaða Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rigning í kortunum nú um miðja vikuna

Vorið er komið og víðast hvar um land var hið besta veður um helgina. Vel viðraði til garðvinnu og bústarfa í sveitum. Í borginni fóru líka margir í gönguferðir. Vænta má þess að margir nýti sér aðstæður allra næstu daga til útiveru því veður mun… Meira
29. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 79 orð

Staðan á víglínunni í Úkraínu versnar

Staða úkraínska hersins á víglínunni hefur versnað í ljósi ítrekaðra árása Rússa síðustu vikur. Þetta segir Oleksandr Síjrskí æðsti hershöfðingi Úkraínu. Rússar hafa undanfarið nýtt sér yfirburði sína í mannafla og vopnabirgðum og náð hernaðarlega mikilvægum sigrum Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 837 orð | 2 myndir

Stétt sem gert hefur samfélagið betra

„Viðhorf hafa breyst og nú má ræða um félagsleg vandamál og hvað betur megi fara í velferðarmálum. Slíkt hefur svo skapað jarðveg fyrir breytingar. Úrræðin sem bjóðast í dag eru mun fleiri en áður og lausnirnar sömuleiðis Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Syngja í sunnanblæ á hjúkrunarheimilum

Yfirskrift dagskrár sem Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmonikkuleikari og Grétar Örvarsson tónlistarmaður hafa á síðustu dögum flutt á hjúkrunarheimilum á Norðurlandi er Sunnanblær – eftirlætislög Íslendinga Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tugþúsundir með ólöglegt streymi

Áætlað er að um það bil 25-30 prósent heimila hér á landi séu með áskrift að IPTV-efnisveitum sem dreifa ólöglega aðgangi að sjónvarpsstöðvum um allan heim. Fulltrúar Stöðvar 2 og Símans segja í samtali við Morgunblaðið að útbreiðsla IPTV hafi… Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vikingar vinna enn og dramatískur sigur Blika í Vesturbænum

Víkingar eru áfram með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir sigur á KA í gær. Breiðablik lagði KR að velli eftir mikla dramatík á lokamínútunum í Vesturbænum, FH-ingar sóttu þrjú stig upp á Akranes og Vestri vann sinn annan leik í röð, nú gegn HK í Laugardalnum Meira
29. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vilja færa Grindvíkingum gjöf

Nágrannasveitarfélög Grindavíkurbæjar stefna á að gefa Grindvíkingum kærleiksgjöf í formi ljóslistaverks. Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkti samhljóða að taka þátt í verkefninu að því gefnu að önnur sveitarfélög tækju þátt Meira
29. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Vopnahlésviðræður settar á oddinn

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt til Sádi-Arabíu í gær. Þar mun hann taka þátt í ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Bandarísk stjórnvöld binda vonir við að viðræður hefjist á ný um vopnahlé á Gasa með leiðtogum á svæðinu og… Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2024 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Innanmein Rúv.

Ríkisútvarpið nýtur stöðugt hækkandi tekna, annars vegar vegna hækkandi útvarpsgjalds sem stafar að hluta af straumi innflytjenda til landsins, og hins vegar vegna hækkandi auglýsingatekna sem stafar að hluta til af því að stofnunin misnotar ríkisstuðning sinn til að auka fyrirferð sína á auglýsingamarkaði. Meira
29. apríl 2024 | Leiðarar | 674 orð

Skattheimta og skattpíning

Skoskir jafnaðarmenn halda áfram að hækka skatta Meira

Menning

29. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Afar ógæfusamur auðmaður

Breska sjónvarpsstöðin Channel 5 sýndi á dögunum heimildarmyndina The Earl, His Lover, The Escort and her Brother. Þar var fjallað um örlög Anthonys Ashley-Coopers sem var tíundi jarlinn af Shaftesbury og einn af ríkustu mönnum Bretlands Meira
29. apríl 2024 | Tónlist | 512 orð | 2 myndir

„Aksjón, desperasjón og intónasjón“

Þjóðleikhúskjallarinn Póst-Jón ★★★★· Tónlist: Adolphe Adam. Texti: Adolphe de Leuven og Léon Lévy Brunswick. Íslensk þýðing og handrit: Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Íslensk þýðing á aríu Bísjú: Ragnar Pétur Jóhannsson. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn og píanóleikur: Sigurður Helgi. Sviðshreyfingar: Bjartey Elín Hauksdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Flytjendur: Áslákur Ingvarsson (barítón, greifi), Ragnar Pétur Jóhannsson (bassi, Bisjú), Sólveig Sigurðardóttir (sópran, Ingibjörg) og Þórhallur Auður Helgason (tenór, Jón). Sviðslistahópurinn Óður frumsýndi í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 16. mars 2024, en rýnir sá sýninguna á sama stað sunnudaginn 7. apríl 2024. Meira
29. apríl 2024 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Látin kyssa hóp karlkyns leikara

Leikkonan Anne Hathaway segir í viðtali við V Magazine að svokölluð neistapróf (e. chemistry test) hafi breyst mikið frá því hún fór í prufur upp úr 2000. Þar segir hún að henni hafi til dæmis verið gert að kyssa hóp karlkyns leikara til þess að… Meira
29. apríl 2024 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Týndur Klimt seldur á 4,5 milljarða

Málverk eftir Gustav Klimt, sem var týnt í hátt í heila öld, var selt á uppboði í liðinni viku. Var það selt fyrir 30 milljónir evra eða um 4,5 milljarða íslenskra króna og er það met í Austurríki þar sem uppboðið fór fram Meira
29. apríl 2024 | Menningarlíf | 1672 orð | 2 myndir

Vinnubrögðin á Alþingi

Vinnubrögðin á Alþingi eru oft gagnrýnd, af ýmsum ástæðum og af misalvarlegu tilefni. Til að gera sér betur grein fyrir því hvað hæft er í slíkri gagnrýni má líta til staðreyndrar þekkingar, því ýmsir fræðimenn hafa skrifað um þetta efni Meira

Umræðan

29. apríl 2024 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Eldri borgarar – okkar tími er kominn

Svo gerist það að ung fluggáfuð kona ryðst fram á völlinn og heillar lýðinn og líka mig. Æfum okkur í samstöðunni fyrir næstu kosningar. Meira
29. apríl 2024 | Aðsent efni | 1268 orð | 1 mynd

Forvarnir og efri árin

Líkamleg hreyfing er hornsteinn heilbrigðrar elli, bæði með því að lengja líf og bæta lífsgæði. Meira
29. apríl 2024 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Fylltu þig, borð!

Fylltu þig, borð! Það er nóg til og meira frammi. Við kjósendur sitjum alltaf uppi með Svarta-Pétur, sama hvað. Meira
29. apríl 2024 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir er prýðilegt forsetaefni

Katrín hefur mikla reynslu af stjórnsýslu þjóðarinnar og hefur ætíð leitað sátta í deilumálum. Meira
29. apríl 2024 | Aðsent efni | 151 orð | 1 mynd

Klassíkin endurreist

Það er ánægjulegt að sjá, í blaðinu, vitnað í spekinga fornaldar á þeirra gullaldarmáli og mætti sjást meira af slíku jafnvel þó að fjallað sé um hluti eins og bensín. Steinn Steinarr, það góða skáld margra kynslóða og pistlahöfundur af guðs náð,… Meira
29. apríl 2024 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Lausnir fyrir Lilju

Ég átti orðastað við Lilju Dögg Alfreðsdóttur ráðherra fjölmiðlamála í liðinni viku. Þar ræddum við mikilvægi þess að draga úr yfirburðastöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði og auka svigrúm einkarekinna miðla Meira
29. apríl 2024 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Vegtollur borgar aldrei Sprengisandsveg

Best væri fyrir sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs að leggja enn meiri áherslu á að framkvæmdum við nýja Lagarfljótsbrú verði flýtt. Meira

Minningargreinar

29. apríl 2024 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Arnheiður Ingólfsdóttir

Arnheiður Ingólfsdóttir fæddist 16. apríl 1942. Hún lést 10. apríl 2024. Arnheiður var jarðsunginn 23. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Eyrún Antonsdóttir

Eyrún Antonsdóttir fæddist 24. mars 1954. Hún lést 19. mars 2024. Útför Eyrúnar fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Geir Ólafsson

Geir Ólafsson fæddist 7. júní 1940. Hann lést 15. apríl 2024. Geir var sonur hjónanna Hlífar Stefaníu Þórarinsdóttur, f. 1.10. 1911 í Vestmannaeyjum, hárgreiðslukonu, d. 21.8. 1998, og Ólafs Sigurgeirssonar, f Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir (Gulla) fæddist í Hafnarfirði 28. júlí 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Jón Rósant Jónsson og Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir. Bræður hennar voru Kristján og Hjörleifur Hákon Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Ingason

Guðmundur Ingi Ingason fæddist 2. október 1956. Hann lést 14. apríl 2024. Útför hans fór fram 26. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Jónína Þorsteinsdóttir

Jónína Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 23. september 1944. Hún lést á Landakoti 11. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Ólafsson, f. 24. júní 1896, d. 13. apríl 1967, og Gíslný Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Lilja Sigurgeirsdóttir

Lilja Sigurgeirsdóttir fæddist 16. september 1929. Hún lést 30. mars 2024. Lilja var jarðsungin 20. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Margrét Þorvaldsdóttir

Margrét Þorvaldsdóttir fæddist 23. september 1928. Hún lést 7. apríl 2024. Útför Margrétar fór fram 19. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 2517 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir

Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir fæddist í Tjarnargötu 30 í Reykjavík 9. mars 1939. Hún lést í Reykjavík 18. mars 2024. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Ólöf Gottskálksdóttir læknamiðill, f. 11. mars 1903 á Syðstu-Görðum í Kolbeinsstaðasókn á Snæfellsnesi, d Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 4. nóvember 1924. Hún lést 28. mars 2024. Útför fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Sigurður Benedikt Stefánsson

Sigurður Benedikt Stefánsson fæddist 5. október 1967. Hann lést 10. apríl 2024. Útför hans fór fram 18. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hallsson

Sveinbjörn Hallsson fæddist 11. apríl 1940. Hann lést 14. apríl 2024. Útförin fór fram 27. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2024 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Þórunn Stefánsdóttir

Þórunn Stefánsdóttir fæddist 18. júlí 1949. Hún lést 10. mars 2024. Útför Þórunnar fór fram 19. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Byggja stærsta flugvöll heims í Dúbaí

Sjeikinn af Dúbaí, Mohammed bin Rashid Al Maktoum, greindi frá því á sunnudag á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) að ákveðið hefði verið að byggja nýjan flugvöll í borgríkinu auðuga við Persaflóa. Framkvæmdin mun kosta nærri 35 milljarða dala,… Meira
29. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 640 orð | 4 myndir

Nærri helmingur hefur flutt viðskipti sín

Ný könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) leiðir í ljós að íslenskir neytendur eru óvenjuduglegir að færa viðskipti sín á milli fjármálafyrirtækja. Gallup bar saman hreyfanleika neytenda á fjármálamarkaði á… Meira

Fastir þættir

29. apríl 2024 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Aukin tækifæri fyrir fatlað fólk

Nýtt nám þar sem kennd er færni mun auðvelda fötluðu fólki að fá og stunda vinnu, að sögn Söru Daggar Svanhildardóttur, sérfræðings hjá Vinnumálastofnun. Í dag eru um þrjú hundruð fötluð ungmenni í atvinnuleit. Meira
29. apríl 2024 | Í dag | 53 orð

„Jafnir fiskar spyrðast best“ segir málsháttur um samlyndi. Að…

„Jafnir fiskar spyrðast best“ segir málsháttur um samlyndi. Að spyrða: binda saman í spyrðu (kippu); hnýta saman á sporðunum; tengja e-ð saman Meira
29. apríl 2024 | Í dag | 271 orð | 1 mynd

Erna Kristín Blöndal

40 ára Erna ólst upp í Garðabæ en býr nú með fjölskyldu sinni í Vesturbænum í Reykjavík. Hún er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og starfar sem ráðuneytisstjóri mennta- og barnamálaráðuneytisins Meira
29. apríl 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Lagið varð til í góðu flæði

„Hvert ertu að fara? varð til í fyrsta stúdíótímanum með Ingimari sem er framleiðandinn á bak við prettyboitjokko, Skína og Allar stelpurnar. Lagið varð til nokkuð hratt með flæði í stúdíóinu,“ segir tónlistarmaðurinn Háski í kynningunni á laginu… Meira
29. apríl 2024 | Í dag | 995 orð | 4 myndir

Minnihlutastjórn er málið

Lúðvík Bergvinsson fæddist á fæðingarheimilinu í Kópavogi 29. apríl 1964. Nokkurra mánaða gamall fluttist hann svo til Vestmannaeyja með foreldrum sínum. Þar ólst hann að mestu upp nema hvað hann dvaldi næstum ár í Grindavík árið 1973, þ.e Meira
29. apríl 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. 0-0 0-0 6. c3 d6 7. a4 a6 8. h3 h6 9. He1 He8 10. b4 Ba7 11. Db3 Be6 12. Rbd2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Bxd5 Dxd5 15. b5 Ra5 16. Dxd5 Rxd5 17. Ba3 Rf4 18. Bb4 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk… Meira
29. apríl 2024 | Í dag | 174 orð

Talnaspeki. V-NS

Norður ♠ – ♥ 653 ♦ – ♣ ÁKD10865432 Vestur ♠ G8763 ♥ 8 ♦ K109752 ♣ G Austur ♠ K942 ♥ G97 ♦ D8643 ♣ 9 Suður ♠ ÁD105 ♥ ÁKD1042 ♦ ÁG ♣ 7 Suður spilar 7G Meira
29. apríl 2024 | Í dag | 273 orð

Vannýttur bókstafur

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: Heill og sæll Halldór og gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Nú skal efla dug og dáð drungann af sér hrista. Meðan sólin signir láð sumardaginn fyrsta. Forsetakosningarnar – Ólafur Stefánsson yrkir:… Meira

Íþróttir

29. apríl 2024 | Íþróttir | 588 orð | 4 myndir

Arsenal er áfram á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir…

Arsenal er áfram á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Tottenham í grannaslagnum í Norður-London í gær, 3:2. Manchester City er stigi á eftir og á leik til góða eftir útisigur á Nottingham Forest, 2:0, en Liverpool stimplaði… Meira
29. apríl 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Fimmtán mörk frá Elmari og ÍBV er enn með í baráttunni

Eyjamenn, ríkjandi Íslandsmeistarar karla í handknattleik, játuðu sig ekki sigraða í einvíginu við FH og unnu frækinn sigur í þriðja leik liðanna í Kaplakrika í gær, 29:28. Þeir komust þannig hjá því að vera sópað út úr undanúrslitum Íslandsmótsins í þremur leikjum Meira
29. apríl 2024 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Njarðvík með mikilvægan útisigur gegn Grindavík

Njarðvík og Keflavík eru með undirtökin í undanúrslitaeinvígjunum á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik eftir sigra í fyrstu leikjunum um helgina. Njarðvík lagði Grindavík í miklum spennuleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöld, 83:79 Meira
29. apríl 2024 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Sandra skaut FH á bólakaf

Sandra María Jessen, framherjinn reyndi og fyrirliði Þórs/KA, skoraði öll fjögur mörk Akureyrarliðsins þegar það vann stórsigur á FH, 4:0, í annarri umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn Meira
29. apríl 2024 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Stinga þeir aftur alla af?

Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja Íslandsmótið á sömu nótum og í fyrra og eru með fullt hús stig eftir fjórar umferðir. Þeir lögðu KA að velli allörugglega í Fossvogi í gær, 4:2, og hóta því nú að stinga af á sama hátt og á síðasta ári þegar… Meira
29. apríl 2024 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Valur leikur um Evrópubikar

Valsmenn leika til úrslita um Evrópubikar karla í handknattleik en þeir tryggðu sér það með afar sannfærandi sigri á Mineur Baia Mare í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í Rúmeníu í gær, 30:24. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að verja… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.