Völlurinn: Gylfi skilur ekki Casemiro

Tómas Þór og Gylfi Einarsson fóru yfir leik Manchester United og Arsenal í Vellinum í gær. Þáttur Brasilíumannsins Casemiro í marki Arsenal vakti furðu Gylfa.