Völlurinn: Uppgangur Gvardiol

Tómas Þór og Gylfi Einarsson ræddu framfarir króatíska varnarmannsins Josko Gvardiol í liði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Vellinum í gær.