Landsliðskonan áfram með Fram
Valur fær ungstirnið úr Gróttu
Arnfríður Auður Arnarsdóttir, sextán ára knattspyrnustúlka úr Gróttu, hefur samið við Val til þriggja ára. Meira
Fylkismaður á reynslu í Belgíu og á Kýpur
Knattspyrnumaðurinn Stefán Gísli Stefánsson, leikmaður Fylkis, æfir um þessar mundir á reynslu hjá Pafos á Kýpur eftir að hafa æft með Westerlo í Belgíu í síðustu viku. Meira
Erlenda nafnið á blaði KSÍ opinberað
Danski knattspyrnuþjálfarinn Bo Henriksen, stjóri Mainz í þýsku 1. deildinni, er erlenda nafnið sem var á lista hjá Knattspyrnusambandi Íslands, KSÍ, í leit að nýjum þjálfara karlalandsliðsins. Meira
KA bætir við móti fyrir stúlkur
KA á Akureyri ætlar að stofna til stúlknamóts í knattspyrnu í sumar, fyrir 6. flokk, sem á að vera með sama sniði og mótin sem félagið hefur haldið fyrir stráka í 5. flokki undanfarin 38 ár. Meira
Saka fjölmiðla um að vega að heiðri forsvarsmanna FH
Aðalstjórn FH hefur sent frá sér yfirlýsingu og fundarboð vegna skýrslu Deloitte sem unnin var fyrir Hafnarfjarðarbæ vegna knatthússins Skessunnar í Hafnarfirði. Meira
Víkingar tilkynna komu Atla Þórs
Knattspyrnumaðurinn Atli Þór Jónasson er genginn til liðs við Víking úr Reykjavík. Meira
KSÍ í viðræðum við Víkinga vegna Arnars
Forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands eru í viðræðum við forráðamenn Víkings úr Reykjavík vegna Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara liðsins. Meira
Nottingham F. | 1 : 1 | Liverpool | lýsing |
Keflavík | 88 : 82 | Grindavík | bein lýsing |
Staðan
Úrslit
25.9. | Keflavík | 4:1 | ÍBV |
25.9. | Stjarnan | 0:0 | Breiðablik |
25.9. | Selfoss | 5:2 | Grindavík |
25.9. | Haukar | 2:1 | Valur |
25.9. | Fram | 0:3 | FH |
25.9. | KR | 3:0 | Fylkir |
19.9. | ÍBV | 2:1 | Stjarnan |
19.9. | Fylkir | 3:0 | Haukar |
19.9. | Valur | 1:3 | Fram |
19.9. | FH | 5:3 | Keflavík |
19.9. | Grindavík | 3:3 | KR |
19.9. | Breiðablik | 3:0 | Selfoss |
16.9. | Stjarnan | 1:4 | FH |
16.9. | Selfoss | 0:2 | ÍBV |
16.9. | Haukar | 2:1 | Fram |
16.9. | Keflavík | 3:1 | Valur |
16.9. | Fylkir | 2:0 | Grindavík |
16.9. | KR | 1:3 | Breiðablik |
13.9. | Fram | 2:1 | Keflavík |
12.9. | Breiðablik | 1:0 | Fylkir |
Næstu leikir
13.1.2025
- ÍR endurheimtir markaskorara
- Eyjamenn fá liðstyrk
- Færeyingurinn hafnaði Víkingi
- Eyþór samdi við Fylki
- Áfram í Úlfarsárdalnum
12.1.2025
11.1.2025
10.1.2025
- Viðar áfram á Akureyri
- Víkingur að fá annan Færeying
- Aldís ráðin til KSÍ
- Ákveðin áhætta að fara til Tyrklands
9.1.2025
- Sóknarmaðurinn bestur í Vestmannaeyjum
- Keflvíkingar styrkja sig
- Birna úr Breiðabliki í Þrótt
- ÍBV sækir framherja til Texas
- Snýr aftur í Árbæinn
- Aron til liðs við HK
- Lára ráðin til KSÍ
- Yfirlýsing frá Jóni: Hagnaðist ekki á knatthúsi
7.1.2025
- Elísabet vildi taka við karlaliðinu
- Þrír heimaleikir í viðbót erlendis
- Fyrirliðinn áfram hjá Þrótti
- Gísli með langan samning í Póllandi
- 18 ára með 2,5 milljónir í laun á mánuði
6.1.2025
- Heimaleikur Víkings í Farum?
- Víkingurinn á leið til toppliðs Póllands
- Frá KR til Stjörnunnar
- Íslandsmeistarar fjórða árið í röð