Gamla ljósmyndin: Vonbrigði
Danmörk í fjórða úrslitaleikinn í röð
Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla með því að leggja Portúgal örugglega að velli, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi. Meira
Vinnur stjarna Króatíu loks gullið?
Domagoj Duvnjak, reynslubolti og stærsta stjarna króatíska landsliðsins í handbolta, fær eitt lokatækifæri til þess að vinna stórmót með þjóð sinni þegar Króatía undir stjórn Dags Sigurðssonar mætir annað hvort Danmörku eða Portúgal í úrslitaleik á sunnudag. Meira
Dagur fékk rosalegar móttökur (myndskeið)
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska karlalandsliðinu í handbolta fengu rosalegar móttökur fyrir leik liðsins við Frakkland í undanúrslitum HM í gærkvöldi. Meira
Dagur sá fyrsti í sögunni?
Dagur Sigurðsson skrifar nafn sitt í sögubækurnar ef hann stýrir Króötum til sigurs á heimsmeistaramóti karla í handbolta á sunnudag en króatíska liðið mætir Portúgal eða Danmörku í úrslitum í Ósló. Meira
Þórir tjáði sig um árangur Íslands
Þórir Hergeirsson, sigursælasti landsliðsþjálfari í handbolta í sögunni, tjáði sig um árangur íslenska liðsins á HM karla í handbolta við norska ríkissjónvarpið en Ísland rétt missti af sæti í átta liða úrslitum með fimm sigra í sex leikjum. Meira
Dagur: Er alveg búinn á því
„Þetta er ótrúleg stund,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við samfélagsmiðladeild liðsins eftir sigurinn á Frakklandi í undanúrslitum HM í gær. Meira
Bournemouth | 0 : 2 | Liverpool | lýsing |
„Dagur flækir aldrei hlutina“
Zvonimir Srna, maður leiksins í fræknum sigri Króatíu á Frakklandi í undanúrslitum HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld, hrósaði þjálfaranum Degi Sigurðssyni í hástert eftir leik. Meira
Dagur í úrslitaleikinn með Króatana
Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í Zagreb í kvöld, 31:28. Meira
30.1.2025
- Ólöglegt mark sló Alfreð úr leik (myndskeið)
- Getum ekki alltaf treyst á einstaklingsgæðin
- Ég skil ekkert í honum að svíkja land og þjóð
29.1.2025
- Portúgal sló lærisveina Alfreðs út
- Myndin sýnir hvernig nokkur sekúndubrot skildu að
- Heimsmeistararnir í undanúrslit
- Egyptinn hágrét eftir tapið dramatíska
- Ótrúlegt sigurmark Frakklands (myndskeið)
28.1.2025
- Sigurmarkið frá miðju og Frakkar í undanúrslit
- Pólverjar þurftu vítakeppni gegn Bandaríkjunum
- Dagur: Það má alveg kalla þetta þjófnað
- Dagur með Króata í undanúrslit eftir dramatík
- Sigur og 29. sætið
- Voru látin taka of mörg víti
- Ísland á meðal neðstu liða
- Ísland fyrst til að komast ekki áfram með átta stig
- Óverðskuldaðar og kaldar kveðjur
27.1.2025
- Helstu breytingarnar frá því að Snorri tók við af Guðmundi
- „Ókunnugt fólk hringdi í mig til þess að drulla yfir mig“
26.1.2025
- Falleg stund þrátt fyrir vonbrigðin
- Svíar áttu ekki roð í Norðmenn
- Ísland úr leik eftir nauman sigur Króatíu
- Grænhöfðaeyjar gerðu Íslandi engan greiða
- Snorri færi frekar á crossfit-æfingu
- Ætla allavega ekki að horfa á handbolta
- Síðast var ég innilokaður á hóteli í Búdapest
- Aron svartsýnn: Hef enga von og enga trú
- Sigur á Argentínu og Ísland bíður örlaga sinna
- Íslendingar ekki af baki dottnir (myndir)
- Var mættur fimm mínútum fyrir leik
- Aron heiðarlegur: Meira þakklæti og auðmýkt
- Pólland miklu betra en ég bjóst við
- Fer ekki eins lítið fyrir honum og virðist
- Króatarnir voru ekki ánægðir með mig
- Myndi ekki nenna að standa í Ými
- Þá spilum við þetta viðtal og ég auglýsi eftir vinnu
- Aron: Ekkert mál að þola Loga Geirs í viku