[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Gamla ljósmyndin: Vonbrigði

Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um. Meira
Íþróttir | mbl | 31.1 | 21:01

Danmörk í fjórða úrslitaleikinn í röð

Victor Iturriza og Salvador Salvador beita öllum brögðum...

Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla með því að leggja Portúgal örugglega að velli, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi. Meira

Íþróttir | mbl | 31.1 | 15:59

Vinnur stjarna Króatíu loks gullið?

Domagoj Duvnjak fagnar sigrinum á Frakklandi í...

Domagoj Duvnjak, reynslubolti og stærsta stjarna króatíska landsliðsins í handbolta, fær eitt lokatækifæri til þess að vinna stórmót með þjóð sinni þegar Króatía undir stjórn Dags Sigurðssonar mætir annað hvort Danmörku eða Portúgal í úrslitaleik á sunnudag. Meira

Íþróttir | mbl | 31.1 | 13:30

Dagur fékk rosalegar móttökur (myndskeið)

Dagur er kominn í úrslit með króatíska liðið.

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska karlalandsliðinu í handbolta fengu rosalegar móttökur fyrir leik liðsins við Frakkland í undanúrslitum HM í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 31.1 | 10:26

Dagur sá fyrsti í sögunni?

Dagur er kominn í úrslit með Króatíu.

Dagur Sigurðsson skrifar nafn sitt í sögubækurnar ef hann stýrir Króötum til sigurs á heimsmeistaramóti karla í handbolta á sunnudag en króatíska liðið mætir Portúgal eða Danmörku í úrslitum í Ósló. Meira

Íþróttir | mbl | 31.1 | 8:45

Þórir tjáði sig um árangur Íslands

Þórir Hergeirsson

Þórir Hergeirsson, sigursælasti landsliðsþjálfari í handbolta í sögunni, tjáði sig um árangur íslenska liðsins á HM karla í handbolta við norska ríkissjónvarpið en Ísland rétt missti af sæti í átta liða úrslitum með fimm sigra í sex leikjum. Meira

Íþróttir | mbl | 31.1 | 8:23

Dagur: Er alveg búinn á því

Dagur Sigurðsson var líflegur á hliðarlínunni í gær.

„Þetta er ótrúleg stund,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við samfélagsmiðladeild liðsins eftir sigurinn á Frakklandi í undanúrslitum HM í gær. Meira

Bein lýsing - haus
Bournemouth Bournemouth 0 : 2 Liverpool Liverpool
Íþróttir | mbl | 30.1 | 23:00

„Dagur flækir aldrei hlutina“

Dagur Sigurðsson faðmar Marin Jelinic í leikslok í kvöld.

Zvonimir Srna, maður leiksins í fræknum sigri Króatíu á Frakklandi í undanúrslitum HM karla í handbolta í Zagreb í kvöld, hrósaði þjálfaranum Degi Sigurðssyni í hástert eftir leik. Meira

Íþróttir | mbl | 30.1 | 21:45

Dagur í úrslitaleikinn með Króatana

Dagur Sigurðsson ræðir við einn leikmanna sinna í Arena...

Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í Zagreb í kvöld, 31:28. Meira