Nýjast í veitunni

Hringferðin

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu …

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli …

Fyrsta sætið

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar. Umsjón: Bjarni Helgason

Ræðum það...

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál

Sterk saman

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

Chess After Dark

Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is

Dr. Football Podcast

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi.

Synir Egils

Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni dagsins.

Rauða borðið

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Þarf alltaf að vera grín?

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Endalínan

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi

Þvottahúsið og Alkastið b%$#es

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni …