Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Í Vellinum var rætt um dapurt gengi Tottenham síðari hluta leiktíðarinnar eftir góða byrjun tímabilsins.
ÍÞRÓTTIR „Við lögðum í grunninn upp að eiga við stöðuna maður á móti manni og reyna að vera eins framarlega og við gætum en auðvitað er það ógeðslega erfitt gegn svona liðin eins og Víkingi.
ÍÞRÓTTIR „Þetta eru vonbrigði. Leiðinlegt að hafa ekki gert alvöru leik úr þessu,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður ÍBV eftir tapið gegn FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með framlag sinna manna í erfiðum leik í kvöld, en Stjarnan vann þá ÍA með fjórum mörkum gegn einu.
INNLENT Fundi í kjaraviðræðum SA annars vegar og Sameyki og FFR hins vegar lauk um klukkan 22.30 í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe var harðorður í tölvupósti sem hann sendi öllu starfsfólki Manchester United, en Ratcliffe stýrir nú öllu því sem viðkemur knattspyrnu hjá enska félaginu.

„Kveiktum í pöllunum“

(5 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Ég er hrikalega ánægður með liðið og hrikalega ánægður með stuðninginn sem við fengum í dag. FH-ingar á áhorfendapöllunum voru gersamlega geggjaðir. Við komum sterkt inn í leikinn og kveiktum í pöllunum og það virkaði eins og púðurtunna,“ sagði FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson eftir að FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í kvöld.

Mér fannst þetta engin hryllingur

(5 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst þetta ekki slakur leikur af okkar hálfu, okkar leikreyndustu menn gerðu bara mistök á erfiðum tíma og HK var með gott plan en þetta var enginn hryllingur,“ sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3:1 tap fyrir HK í Kórnum í kvöld.

Vont ef ég væri ekki bjartsýnn

(5 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stórafmælisbarnið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, vill meina að leikurinn gegn Fram hafi tapast á 20 mínútum í fyrri hálfleik.
ÍÞRÓTTIR Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, segir að ósigurinn í kvöld hafi verið aðeins of stór miðað við gang leiksins.

Eiður Smári: Havertz fiskar þetta

(6 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eiður Smári Guðjohnsen var ekki hrifinn af tilburðum Kai Havertz þegar Þjóðverjinn krækti í vítaspyrnu gegn Bournemouth í gær.

Þurftum þetta hugrekki

(6 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við þurfum hugrekki til að spila ekki bara vörn og hanga á teignum okkar, þó við vissulega þurftum líka að gera það í langan tíma svo leikplanið okkar var að þora að stíga upp úr þeim sporum og nýta tækifærin okkar,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK eftir 3:1 sigur Víkingum, sem höfðu unnið alla fjóra leiki sína í deildinni þegar liðin mættust í Kórnum í kvöld til að spila í 5. umferð efstu deildar karla í fótbolta.

Norris sigurvegari í fyrsta skipti

(6 hours, 20 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lando Norris, ökumaður McLaren, vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í Miami í Bandaríkjunum í dag. Heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að láta sér nægja annað sætið.

ÍR skrefi nær úrvalsdeild

(6 hours, 24 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍR-ingar unnu Sindra frá Höfn 83:75 í fyrsta leik liðanna í úrslitum um sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta í Skógarseli í kvöld. Friðrik Leó Curtis átti stórleik í liði heimamanna.

Sindratorfæran næstu helgi

(6 hours, 28 minutes)
INNLENT Sindratorfæran verður haldin næsta laugardag á Hellu. 30 keppendur eru skráðir til leiks og leita þarf aftur til ársins 2006 til þess að finna sambærilegan fjölda keppenda.

Getum unnið öll lið

(6 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Framarinn Haraldur Einar Ásgrímsson var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna gegn Fylki, 2:1, í 5. umferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu í Úlfarsárdal í kvöld.
INNLENT Samninganefndir SA annars vegar og Sameykis og FFR hins vegar sitja enn að í Karphúsinu um tíu klukkustundum frá því fundur hófst klukkan 12 á hádegi.

Eiður Smári: Rodri bestur í heimi

(6 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eiður Smári Guðjohnsen segir Rodri, miðjumann Manchester City, vera besta leikmann heims í sinni stöðu. Rodri hefur verið magnaður undanfarin misseri.
ÍÞRÓTTIR Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans í pólska liðinu Kielce töpuðu nokkuð óvænt 29:20 fyrir Wisla Plock í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar.

Best að vinna og skora

(6 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er alltaf gott að skora, en það er betra að vinna og best að vinna og skora,“ segir Emil Atlason, framherji Stjörnumanna, en hann skoraði sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í ár á móti Skagamönnum í kvöld.

Freyr felldi Guðlaug og Alfreð

(7 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kortrijk sigraði Eupen í fallbaráttuslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 1:0, á heimavelli Kortrijk. Úrslitin þýða að Eupen er fallið og Kortrijk er í umspilssæti um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu.

Cleveland áfram eftir oddaleik

(7 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Cleveland Cavaliers er komið áfram í 2. umferð í úrslitakeppni NBA-körfuboltans eftir sigur á Orlando Magic í oddaleik á heimavelli í kvöld, 106:94.

FH í úrslit án Arons Pálmarssonar

(7 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH leikur til úrslita eftir öruggan sigur á ÍBV 34:27 í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld.
INNLENT Skjálftahrina ríður yfir nærri Eldey á Reykjaneshrygg og mældist stærsti skjálftinn 3,5 rétt eftir kl. hálfníu í kvöld.

Hefði viljað fá framlengingu.

(7 hours, 20 minutes)
ÍÞRÓTTIR Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var svekktur yfir tapinu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta á Varmá í dag. Leiknum lauk 26:25 fyrir heimamenn.

HK lagði Víkinga verðskuldað

(7 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eflaust vill enginn kannast við vanmat þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga – eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína í deildinni – mætti neðsta liði deildarinnar HK í Kórnum í kvöld þegar leikið var í efstu deild karla í fótbolta.
ÍÞRÓTTIR KA og KR gerðu 1:1 jafntefli í 5. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. KA nældi sér í annað stig sitt í deildinni í sumar og eru flestir KA-menn eflaust svekktir með úrslit leiksins. Þeir geta þó glaðst yfir því að Hallgrímur Mar Steingrímsson spilaði sínar fyrstu mínútur á tímabilinu en hann hefur misst af byrjun mótsins. Grímsi spilaði seinni hálfleikinn í dag og hann setti sitt mark á leikinn.
ERLENT Ísraelski herinn hefur gefið það út að þrír hermenn hafi látist og tólf særst eftir að eldflaugadrífu var skotið að Kerem Shalom-landa­mær­un­um á Suður-Gasa.

Keyrt á hlið Hvíta hússins

(7 hours, 35 minutes)
ERLENT Ökumaður lét lífið eftir að hafa keyrt á ofsahraða á hlið Hvíta hússins seint í gærkvöldi að staðartíma eða klukkan hálfþrjú í nótt að íslenskum tíma.

Fram upp í þriðja sæti

(7 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fram og Fylkir eigast við í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal klukkan 19.15.
ÍÞRÓTTIR Harvey Elliott skoraði glæsilegt mark er Liverpool vann sigur á Tottenham í sex marka leik á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 4:2.

Frammistaðan góð á öllum sviðum

(7 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Gunnar Magnússon var kátur í viðtali við mbl.is eftir góðan 26:25 sigur Aftureldingar á Val í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í handbolta.
SMARTLAND Hjördís og Steingrímur kynntust á Kaffibarnum árið 2009 í gegnum sameiginlega vini. „Við trúlofuðumst árið 2016 í skíðabrekku í Austurríki og ætluðum alltaf að gifta okkur og halda veislu fljótlega í kjölfarið en svo var einhvern veginn aldrei …

„Axli ábyrgð á sinnuleysinu“

(8 hours, 9 minutes)
VEIÐI Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru austur að Grenlæk í síðustu viku til að meta stöðu mála þar sem lækurinn hefur þornað upp á löngum kafla með miklum dauða á sjóbirtingi í þessari náttúruperlu sem lækurinn er.
INNLENT Fyrstu kappræður forsetakosninganna voru haldnar í Efstaleiti á föstudagskvöld.
ÍÞRÓTTIR Hann var skrautlegur leikur KA og KR í 5. umferð Bestu deildar karla i dag. Mörg gul spjöld á lofti, eitt rautt og fullt af umdeildum dómum. Liðin urðu að sættast á 1:1 jafntefli eftir að KR hafði misst markvörðinn Guy Smit af velli með rautt spjald á 73. mínútu.
ERLENT Búið er að greina skotsár á höfðum þeirra þriggja sem fundust látnir í vatni í Baja California í Mexíkó í gær. Talið er að líkin séu líklegast af tveimur áströlskum bræðrum, Callum og Jake Robinson, og Bandaríkjamanni, Jack Carter, sem hurfu þann 27. apríl þegar þeir voru í fríi á svæðinu.
INNLENT Yfirgnæfandi meirihluti manndrápa á Íslandi er framinn af karlmönnum og þá eru karlmenn líka meirihluti fórnarlamba. Manndráp á árunum 2020 til ársins í ár eru yfir meðaltali síðustu 25 ára.

Airbnb kynnir ævintýralegar nýjungar

(8 hours, 42 minutes)
FERÐALÖG Hefur þig alltaf dreymt um að gista í klukkuturni Orsay-minjasafnsins í París? Eða í húsi tröllkallsins Shrek úr samnefndri teiknimynd? Nú eða í alvöru Barbí-húsi í Malibu? Nú geta þeir draumar ræst!
INNLENT Mesti hiti landsins mældist á Egilsstöðum í dag eða 14,9 gráður. Þar á eftir mældust 13,6 gráður á Hallormsstað og 12,7 gráður á Seyðisfirði.

Afturelding komin í kjörstöðu

(9 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Afturelding tók á móti Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í handbolta á Varmá í dag. Valur jafnaði metin í einvíginu með stórsigri að Hlíðarenda í öðrum leik liðanna.

Tvö Íslendingalið í undanúrslit

(9 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fredericia tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta með stórsigri á GOG á heimavelli, 34:24.

Keflavík einum sigri frá úrslitum

(9 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík þarf einn sigur til viðbótar gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir heimasigur í þriðja leik liðanna í kvöld, 87:78.

Potturinn gleymdist

(9 hours, 4 minutes)
INNLENT Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Funalind í Lindahverfi í Kópavogi fyrir skammri stundu.

Sterk byrjun Mosfellinga

(9 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Afturelding fer vel af stað í 1. deild kvenna í fótbolta en liðið lagði ÍBV, 2:1, á heimavelli í 1. umferðinni í kvöld.
INNLENT „Nei, engar harðsperrur í dag, mér líður alveg ljómandi vel,“ segir hin 83 ára Bríet Böðvarsdóttir sem í gær tók á það ráð að ganga 16 kílómetra leið á kjörfund í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.

Hundrað prósent vampíra

(9 hours, 42 minutes)
INNLENT Kælan Mikla og Barði Jóhannsson tóku höndum saman og gerðu plötuna The Phantom Carriage sem nú er komin út, en tónlistin er samin við þögla mynd frá 1921. Þau fluttu verkið í Rúmeníu þar sem þau hittu vampíru.
ÍÞRÓTTIR Stjarnan vann góðan sigur á Skagamönnum, 4:1 í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Stjörnuvellinum í Garðabæ.

Fjölga stöngum og lengja veiðitíma

(10 hours, 3 minutes)
VEIÐI Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð.

Áfall fyrir FH – Aron ekki með

(10 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson leikur ekki með FH gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Kaplakrika. Verður leikurinn flautaður á klukkan 19.40.

Réðst á mann og annan

(10 hours, 22 minutes)
INNLENT Lögreglu var í dag tilkynnt um mann sem var til vandræða í hóteli í miðborginni. Maðurinn hafði brotið húsgögn á hótelinu og veist að öðrum.
INNLENT Samninganefndir SA annars vegar og Sameykis og SFF sitja enn á fundi við kjaraviðræður sem hófust á hádegi í dag.

Orkuskortur hrjáir Vestfirðinga

(10 hours, 30 minutes)
INNLENT Ekki eru miklar líkur á að úr rætist í framboði á umhverfisvænni raforku á Vestfjörðum í bráð, en íbúar og fyrirtæki í landshlutanum hafa mátt þola skerðingar á ótryggri raforku frá Landsvirkjun í vetur og ekki eru líkur á að því ástandi linni fyrr en um miðjan þennan mánuð. Þá hefur Landsvirkjun fullnýtt 120 daga skerðingarheimildir sínar.

Rautt spjald og hasar á Akureyri

(10 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA og KR spiluðu í 5. umferð Bestu deildar karla í dag á KA-vellinum á Akureyri. Liðin gerðu 1:1 jafnrefli í miklum baráttuleik þar sem gult og rautt var ansi áberandi. KA er nú með tvö stig í 10. sæti en KR er með sjö stig í 5. sæti.

Íslendingarnir frábærir í sigri

(10 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason fóru á kostum í 34:28 sigri Magdeburg á Lemgo í þýsku 1. deldinni í hand­bolta í dag.
MATUR Hér eru kartöflurnar kramdar og grillaðar í ofni sem gefur þeim allt aðra áferð og þær verða meira krönsí.
ÍÞRÓTTIR Hilmir Rafn Mikaelsson er kominn á blað í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu fyrir Kristiansund en fyrsta markið kom gegn Ham/Kam í dag.

Xi Jinping í París

(11 hours, 3 minutes)
ERLENT Xi Jinping, forseti Kína, lenti fyrr í dag á Orly-flugvelli í París. Forsætisráðherra Frakklands, Gabriel Attal, tók á móti forsetanum, en talið er að forseti Frakklands, Emmanuel Macron, muni nýta heimsókn Jinping til þess að ræða mál á borð við stríðið í Úkraínu.
200 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist frekar vilja horfa fram á umræðu um hvað sé sanngjarnt veiðigjald sem lagt er á sjávarútveginn í stað þess að ræða stórfelldar kerfisbreytingar sem skapa ófyrirsjáanleika.

Viðræðum um vopnahlé lokið í bili

(11 hours, 15 minutes)
ERLENT Sendinefnd Hamas hefur yfirgefið Kaíró í Egyptlandi en í dag fóru þar fram viðræður um vopnahlé milli hryðjuverkasamtakanna og Ísraels.

Liverpool hafði betur í sex marka leik

(11 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR Liverpool vann Tottenham, 4:2 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í skemmtilegum leik.

Alltaf að baksa í moldinni

(11 hours, 52 minutes)
INNLENT „Móðir mín sagði „líttu þér nær“ þegar ég var að fara að huga að því hvar ég ætti að sækja um.“
ÍÞRÓTTIR Aston Villa missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Chelsea skoraði fimm gegn West Ham

(12 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Chelsea fór illa með West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Stamdord Bridge í dag. Mörkin eru í spilaranum.

Glæsimark Arnórs (myndskeið)

(12 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arnór Ingvi Traustason skoraði sannkallað draumamark í leik Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið dugði þó skammt þar sem heimamenn í AIK fóru með sannfærandi sigur af hólmi.

Arðsemin dregst saman

(12 hours, 12 minutes)
VIÐSKIPTI Arðsemi viðskiptabankanna þriggja á fyrsta ársfjórðungi dregst saman milli áranna 2023 og 2024. Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn og Kvika hafa allir birt uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja á tímabilinu nam 17 milljörðum íslenskra króna samanborið við 20 milljarða hagnað í fyrra.

Helena í frægðarhöll

(12 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í frægðarhöll Texas Christian University í haust. Háskólinn tilkynnti fregnirnar á heimasíðu sinni.
ÍÞRÓTTIR Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er ekki í leikmannahópi KA sem er undir gegn KR, 1:0, á heimavelli í Bestu deildinni í fótbolta þegar þessi frétt er skrifuð.

Jón Dagur kom inn á og kláraði Liege

(12 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jón Dagur Þorsteinsson átti glæsilega innkomu í 3:1 sigri Leuven gegn Standard Liege. Jóni var skipt inn á eftir 65 mínútur þegar staðan var 1:1.
SMARTLAND Sara Eiríksdóttir, alþjóðlegur förðunarmeistari Lancôme, er nýkomin heim frá Suður Frakkalandi þar sem hún heimsótti Domaine De La Rose sem stendur á fjögurra hektara landi. Á þessum stað ræktar Lancôme innihaldsefni í ýmsar vörur og ilmi.
ÍÞRÓTTIR Katla Tryggvadóttir skoraði síðara mark Kristianstad DFF þegar liðið heimsótti Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem vann stórsigur á útivelli.
INNLENT Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, landaði Íslandsmeistaratitli í sínum þyngdarflokki frá 50 til 60 ára á Íslandsmóti Kraftlyftingasambands Íslands í dag.

Akur hlaut Hængsbikarinn

(13 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fertugasta og fyrsta Hængsmót Íþóttasambands fatlaðra fór fram á Akureyri dagana 3. og 4. maí. Íslandsmótið í boccia var sameinað Hængsmótinu í ár en einnig var keppt í borðtennis.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Tanya Boychuk skoraði sigurmark Vittsjö gegn Íslendingaliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag, 1:0.
ÍÞRÓTTIR Leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, Birkir Bjarnason, skoraði fyrsta mark Brescia sem tók á móti Lecco í ítölsku B-deildinni í dag. Brescia tryggði sér sæti í umspili um sæti í efstu deild að ári með sigrinum.

Chelsea fór illa með West Ham

(13 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea valtaði yfir West Ham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Leikurinn endaði 5:0 fyrir Chelsea á heimavelli.
INNLENT Hópar fólks hvöttu Höllu Hrund Logadóttur til þess að bjóða sig fram til embættis forseta, allt frá síðasta hausti. Löngu áður en ljóst varð að Guðni Th. Jóhannesson hygðist ekki bjóða sig fram.
FJÖLSKYLDAN Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og barnafata­versl­un­ar­eig­and­inn Al­ex­andra Helga Ívars­dótt­ir eiga von á öðru barni.
ÍÞRÓTTIR Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í 2:1 sigri Lyngby á Randers í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Loka landamærum að Gasa eftir árás

(14 hours, 27 minutes)
ERLENT Ísraelsher hefur lokað Kerem Shalom landamærunum að Suður-Gasa eftir að tíu eldflaugum var skotið að landamærunum.

Bernard Hill látinn

(14 hours, 41 minutes)
FÓLKIÐ Breski leikarinn Bernard Hill er látinn 79 ára að aldri.
ÍÞRÓTTIR Bandaríski körfuboltamaðurinn Darius Morris er látinn, en hann var aðeins 33 ára gamall. Morris lék m.a. með stórliðinu Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum.
ERLENT Katarski fjölmiðillinn Al Jazeera fordæmdi ákvörðun Ísraelsstjórnar að banna miðilinn vegna umfjöllun hans á stríðinu á Gasa.

PSV Hollandsmeistari

(14 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR PSV Eindhoven er Hollandsmeistari í fótbolta karla árið 2024 eftir 4:2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli í dag.

Mikill hiti eftir leik í gær

(15 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Mikill hiti var í einhverjum stuðningsmönnum Keflavíkur og Grindavíkur eftir að fyrrnefnda liðið vann dramatískan 84:83 heimasigur í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í gær.

Emilía hafði betur gegn Emelíu

(15 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði sigurmark Nordsjælland gegn Emelíu Óskarsdóttir og stöllum í Köge í Íslendingaslag í dönsku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag.

Í dag eiga allir skilið morgungjöf

(15 hours, 42 minutes)
SMARTLAND Það er stranglega bannað að gleyma morgungjöfinni!

Hættur með Fjölni

(15 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hallgrímur Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Fjölni.

Samþykkir ekki vopnahléstillögu

(15 hours, 58 minutes)
ERLENT Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráðherra Ísra­els, sagði í dag að ef Ísraelsmenn myndu samþykkja vopnahléstillögur hryðjuverkasamtakanna Hamas myndi það þýða „skelfilegan ósigur“ Ísraels.

Albert fjarverandi í dag gegn AC Milan

(16 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson getur ekki tekið þátt í leik Genoa gegn AC Milan í ítölsku A-deildinni í dag.
INNLENT Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, sagði ekkert tortryggilegt við samninga borgarinnar við olíufélögin um að greiða ekki innviðargjald né bygg­inga­rétt­ar­gjald á reit­um sem borgin hyggst byggja á.
MATUR „Fyrir mér virkar þetta fullkomlega, borða smá gnocchi án þess að það sé eintómt og einsleitt.“

Páll verður ekki sveitarstjóri

(16 hours, 40 minutes)
INNLENT „Heldur betur, við erum algjörlega í skýjunum og mjög stolt af niðurstöðunni. Umboðið er gott svo við erum kampakát,“ segir Páll Vilhjálmsson í samtali við mbl.is en listi hans, N-listi Nýrrar sýnar, hlaut flest at­kvæði í kosn­ing­um til sveit­ar­stjórn­ar sam­einaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar í nótt.

Dagur fór meiddur af velli

(16 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson fór meiddur af velli í þegar Orlando City tapaði, 1:0, gegn Cincinnati í bandarísku MLS-deildinni í nótt.

"No time to hit the brakes"

(16 hours, 42 minutes)
ICELAND Zak Nel­son and his fiancé Elliot Griffiths from the UK were just off on a long-awaited trip in Iceland when an accident occurred. A car crossed the wrong side of the road and hit the couple’s car, causing Elliot to suffer serious injuries and required operations for internal injuries. Zak, who escaped much better, sat down with a reporter and told his story.

Erling Haaland svarar gagnrýni Keane

(16 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Erling Haaland svaraði gagnrýni Roy Kea­ne, fyrr­ver­andi fyr­irliða Manchester United, eftir leik Manchester City gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni en Haaland skoraði fjögur mörk í 5:1 sigri í gær.
ERLENT 17 ára unglingur hefur gefið sig fram við þýsku lögregluna eftir árás á þingmann Evrópuráðsins.

Stórleikur hjá Messi sem setti met

(17 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi og Luis Suárez áttu stórleik í 6:2 sigri Inter Miami á New York Red Bulls í banda­rísku MLS-deild­inni í fót­bolta í nótt.
INNLENT Rafhleðslustöðvar eru nú komnar upp við öll Íslandshótel á landsbyggðinni.

Bjartsýn á að sáttir náist í dag

(18 hours, 4 minutes)
INNLENT „Já, við leyfum okkur alltaf að vera bjartsýn þegar boðað er til svona fundar og það er bara vonandi að það sé kominn annar tónn í viðræðurnar.“

Minnesota yfir í einvíginu

(18 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Minnesota Timberwolves leiða einvígið gegn Denver Nuggets eftir 106:99 útisigur í nótt í undanúrlitum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Líkin þrjú eru af ferðamönnunum

(18 hours, 22 minutes)
ERLENT Þrjú lík sem fundust í vatnsholi í Baja Kalifornía-fylki í Mexíkó eru mjög líklega af tveimur áströlskum bræðrum og Bandaríkjamanni sem hurfu þann 27. apríl þegar þeir voru í fríi á svæðinu.
TÆKNI Um þrír af hverjum fjórum landsmönnum, 18 ára og eldri, fengu svikaskilaboð í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum á síðastliðnum tveimur árum. Tölvupóstur er algengasta leiðin því rúmlega 76% hafa fengið svikaskilaboð í tölvupósti á síðustu misserum. Samfélagsmiðlar koma þar á eftir en nærri 72% fengu svikaskilboð á þeim. 62% fengu svikaskilaboð í SMS-skeytum.
ERLENT Ástralska lögreglan skaut til bana 16 ára dreng sem stakk mann með hnífi á bílastæði í Perth. Drengurinn var hlynntur öfgahyggju að sögn lögreglu.
ICELAND Guðmundur Fertram Sigurjónsson was named Entrepreneur of the Year at the annual conference of the European Wound Management, EWMA, in London this week.
ÍÞRÓTTIR Hnefaleikakonan sænska Smilla Sundell þurfti að láta af hendi heimsmeistaratitil sinn í strávigt fyrir að vera 600 grömmum of þung í vigtuninni fyrir bardaga við Nataliu Diachkovu á One 22 bardagakvöldinu.

„Styttist í nýjustu tíðindi“

(20 hours, 12 minutes)
INNLENT Landrisið við Svartsengi er stöðugt og eru nú um tólf milljónir rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu. Örlítil aukning í skjálftavirkni við kvikuganginn hefur sést síðustu daga. Þetta segir Minney Sigurðarsóttir, náttúruvásérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.
FERÐALÖG „Ég er mjög hrifin af borgarferðum, ég vil vera á hóteli og ég vil vera í jakka. Það er draumurinn,“ segir listmálarinn Helena Margrét Jónsdóttir.
INNLENT Suðlæg átt, víða á bilinu 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en bjart með köflum á norðaustanverðu landinu.

Hraunaði yfir stjörnu Liverpool

(20 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Egyptinn Mohamed Salah er ekki uppáhalds leikmaður Graeme Souness goðsagnar Liverpool en Souness fór ófögrum orðum um Salah í Three Up Front-hlaðvarpinu.

Ný sýn hlaut flest atkvæði

(21 hours, 5 minutes)
INNLENT N-listi Nýrrar sýnar hlaut flest atkvæði í kosningum til sveit­ar­stjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar.
ÍÞRÓTTIR Leikmenn U18 og U20 ára landsliða stúlkna sem taka þátt í heimsmeistaramótunum í handbolta í sínum aldursflokkum í sumar þurfa að greiða um 600 þúsund krónur hver fyrir að taka þátt.
FJÖLSKYLDAN „Ég ólst upp með þessari tegund og það er allt við hana sem heillar mig. Þessi dýr eru með svo mannlegan persónuleika og þrjóskan er þar mest ríkjandi. Þetta er ótrúlega klár tegund en hana langar ekkert alltaf að hlusta eða hlýða.“
INNLENT Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli í nótt vegna elds í nýjum bíl í Vesturbænum.
K100 Gerir þú þetta við bökunarpappírinn?
ÍÞRÓTTIR Englendingurinn Josh Baker, efnilegur krikketleikmaður, fannst látinn í íbúð sinni um helgina einum degi eftir að hann spilaði leik fyrir Worcester í efstu deild Englands

Ómótstæðilega góð appelsínukaka

(22 hours, 12 minutes)
MATUR Þessi ómótstæðilega góða kaka steinliggur með sunndagskaffinu.
SMARTLAND Faðir Eiríks Inga Jóhannssonar var landgönguliði í bandaríska sjóhernum.