Draugasögur

Draugasögur

Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang. Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.® Finndu fleiri podcöst frá Ghost Network inná www.ghostnetwork.is Hjónin Stefán John og Katrín halda halda úti hlaðvarpinu Draugaösgur Podcast en þau eru jafnframt helstu drauga sérfræðingar Íslands. Þau hafa hjálpað tugi fjölskyldna hérlendis að fást við draugagang og heimsótt og rannsakað frægustu draugahús í heimi þar á meðal Conjuring Húsið og Shrewsburry Fangelsið. Fylgdu okkur á þinni hlaðvarpsveitu og á samfélagsmiðlum undir draugasogurpodcast. Við höldum einnig úti heimasíðunni www.draugasogur.com Viltu fleiri Draugasögur? Skoðaðu áskriftarsíðuna okkar www.patreon.com/draugasogur

  • RSS

10 Bells Pub (LONDON)Hlustað

29. maí 2024

Tveir kastalar í Aosta Velley á Ítalíu (áskriftarprufa)Hlustað

27. maí 2024

Reina Sofia Safnið í MadridHlustað

22. maí 2024

StapadraugurinnHlustað

14. maí 2024

Atherton Húsið (áskriftarprufa)Hlustað

14. maí 2024

Aradale Geðveikrahælið (áskriftarprufa)Hlustað

08. maí 2024

SALEM (áskriftarpufa)Hlustað

01. maí 2024

Særingarmaður Páfans (áskriftarpufa)Hlustað

24. apr 2024