Endalínan

Endalínan

Kæru hlustendur , Undanúrslitin eru ennþá í fullum gangi og við gerum upp leiki 3 í einvígunum. Það var varnarglíma í N1 Höllinni á meðan það var aðeins meira fjör í Smáranum , allavega hjá Grindvíkingum. Eru seríurnar búnar að geta Njarðvík og Keflavík svarað ? Geta liðin fundið betri lausnir sóknarlega ? Geta Keflvíkingar náð kröfum aftur eftir niðurlægingu í Smáranum ? Ná Grindavík að einbeita sér aftur bara að körfubolta ? ... Allt þetta og miklu meira á Endalínunni.

236.Þáttur - Svar eða sumarfrí ( Undanúrslit Leikir 3 )Hlustað

09. maí 2024