Staðan í Úkraínu

Tvö ár og þrír mánuðir eru liðnir frá því að Úkraínustríðið hófst. Rússneski herinn herjar nú á norðausturhluta landsins og hefur orðið nokkuð ágengt. Stefán Gunnar Sveinsson, sagnfræðingur og blaðamaður Morgunblaðsins, fer yfir stöðu mála.