Halla: Líkti Ólafi Ragnari ekki við Robert Mugabe

Halla Tómasdóttir hafnar því að hún hafi líkt Ólafir Ragnari Grímssyni, þáverandi forseta Íslands við Robert Mugabe, hinn alræmda forseta Simbabve árið 2016.