Kolmunnaveiðar fá vottun um sjálfbærni

Frá kolmunnaveiðum á Víkingi AK. Mynd úr safni.
Frá kolmunnaveiðum á Víkingi AK. Mynd úr safni. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Kolmunnaveiðar við Ísland hafa nú hlotið vottun um sjálfbærni frá Marine Stewardship Council. Þetta kemur fram á vef ráðsins, en þar má sjá að ákvörðun um þetta var tekin 7. nóvember síðastliðinn og gerð opinber í gær.

Þegar hafa veiðar á fjölmörgum tegundum við Ísland hlotið vottun ráðsins, en það eru þorskur, ýsa, gullkarfi, ufsi, íslensk og norsk sumargotssíld, langa, loðna, steinbítur, koli, blálanga, keila, makríll og grálúða.

Vottun á grásleppuveiðum var svo nýverið afturkölluð vegna meðafla eins og 200 mílur hafa greint frá:

Ekki bara stóru tegundirnar

Samtökin Iceland Sustaina­ble Fis­heries (IFS) hafa beitt sér fyrir að veiðarnar verði vottaðar. Í samtali við Kristinn Hjálmarsson, verkefnastjóra samtakanna, í október kom fram að um 90% af öll­um lönduðum afla á Íslandi sé úr MSC-vottuðum stofn­um.

„Við erum ekki bara að taka stóru teg­und­irn­ar held­ur í raun alla flór­una. Ef ég miða við 2015 töl­ur þá var stærsta teg­und­in sem var landað und­ir MSC-vottuðum skír­tein­um loðna sem var um 25% en teg­und­ir eins og loðna og grá­sleppa 1% eða minna. Þannig að við skilj­um litlu stofn­ana og minna verðmætu stofn­ana ekki út und­an. Það sama gild­ir um verðmæta stofna sem eru veidd­ir í minna magni eins og til dæm­is skötu­sel­ur sem fer að detta inn. Við erum komn­ir með al­veg ofboðslega marg­ar teg­und­ir sem eru MSC-vottaðar,“ sagði Krist­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 256 kg
Grásleppa 149 kg
Samtals 405 kg
26.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.303 kg
Þorskur 303 kg
Samtals 1.606 kg
26.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 1.304 kg
Ýsa 696 kg
Steinbítur 171 kg
Keila 77 kg
Samtals 2.248 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 256 kg
Grásleppa 149 kg
Samtals 405 kg
26.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.303 kg
Þorskur 303 kg
Samtals 1.606 kg
26.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 1.304 kg
Ýsa 696 kg
Steinbítur 171 kg
Keila 77 kg
Samtals 2.248 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg

Skoða allar landanir »