Sendibíll fauk á vegg og salttjald „fór til fjandans“

Sendibíll fauk á vegg í aftakaveðrinu í Vestmannaeyjum í nótt.
Sendibíll fauk á vegg í aftakaveðrinu í Vestmannaeyjum í nótt. Ljósmynd/Sigurgeir Brynjar

„Þessi bíll var nú bara ýmist á hjólunum eða hliðinni í nótt, hann fauk sitt á hvað,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, betur þekktur sem Binni í Vinnslustöðinni, í samtali við mbl.is, um sendibíl sem fauk á vegg á Hlíðavegi í Vestmannaeyjum aftakaveðrinu í nótt.

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, segir veðrið …
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, segir veðrið í nótt eitt það versta sem hann hefur upplifað í Eyjum. Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson.

„Versta verður sem ég hef upplifað í Eyjum“

„Svo eru gámar út um allt og tjaldið í spaði. Þetta er versta veður sem ég hef upplifað í Eyjum,“ segir hann. Veðrið var samt sem áður mjög misskipt í bænum að sögn Binna, en logn var heima hjá honum þegar Björgunarfélag Vestmannaeyja fór í sín fyrstu útköll síðdegis í gær. „En svo bara trylltist allt skömmu síðar. Þetta voru bara hvellir, þetta var ekki stöðugur vindur.“ Björgunarfélagið hefur alls sinnt yfir 100 útköllum síðasta rúma hálfa sólarhringinn.

Mikið tjón varð á hafnarsvæðinu og fauk salttjald í eigu Vinnslustöðvarinnar. „Það fór bara til fjandans. Við undirbjuggum okkur en bjuggumst ekki við svona ofsaveðri. Við vorum búin að gera allt klárt eins og við erum vön en á hafnarsvæðinu var þetta miklu verra veður en við höfum upplifað áður,“ segir Binni. 

Salttjald í eigu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum fauk af í heilu …
Salttjald í eigu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum fauk af í heilu lagi. Ljósmynd/Sigurgeir Brynjar

Veðrið er að ganga niður og spár gera ráð fyrir að það lægi um hádegi.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 485 kg
Þorskur 32 kg
Rauðmagi 5 kg
Skarkoli 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 529 kg
26.4.24 Kambur HU 24 Grásleppunet
Grásleppa 2.813 kg
Þorskur 262 kg
Skarkoli 32 kg
Ýsa 10 kg
Þykkvalúra 5 kg
Rauðmagi 5 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.130 kg
26.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Þorskur 167 kg
Skarkoli 47 kg
Ýsa 9 kg
Ufsi 7 kg
Rauðmagi 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 3.109 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 485 kg
Þorskur 32 kg
Rauðmagi 5 kg
Skarkoli 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 529 kg
26.4.24 Kambur HU 24 Grásleppunet
Grásleppa 2.813 kg
Þorskur 262 kg
Skarkoli 32 kg
Ýsa 10 kg
Þykkvalúra 5 kg
Rauðmagi 5 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.130 kg
26.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Þorskur 167 kg
Skarkoli 47 kg
Ýsa 9 kg
Ufsi 7 kg
Rauðmagi 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 3.109 kg

Skoða allar landanir »