70 tonn af graðýsu og stórþorski

Gullver NS kom til hafnar á Seyðisfirði í gær með …
Gullver NS kom til hafnar á Seyðisfirði í gær með 107 tonna afla. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Ómar Bogason

Mokveiði var hjá ísfisktogaranum Gullver NS á Síðugrunni þar sem fengust 70 tonn á tuttugu klukkustundum. Togarinn kom til löndunar á Seyðisfirði í gærmorgun og var aflinn 107 tonn.

„Við vorum búnir að landa tvisvar sinnum í Hafnarfirði fyrir þennan túr. Að lokinni seinni lönduninni héldum við út á Eldeyjarbanka en þar reyndist vera hálfdauft. Eftir tvo sólarhringa yfirgáfum við Eldeyjarbankann og sigldum austureftir,“ segir Þórhallur Jónsson skipstjóri um veiðiferðina í færslu á vef Síldarvinnslunnar.

„Þegar komið var á Síðugrunn reyndum við fyrir okkur og þar var mokveiði. Á Síðugrunni fengust 70 tonn á 20 tímum og þarna var um að ræða graðýsu og stórþorsk. Að loknum þessum 20 tímum var komið hrygningarstopp á svæðinu og þá var keyrt austur á Fótinn. Á Fætinum tókum við 15 tonn og þar með var skipið nánast fullt og haldið til löndunar,“ segir hann.

Gullver mun halda til veiða á ný á laugardagskvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.5.24 410,35 kr/kg
Þorskur, slægður 2.5.24 375,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.5.24 198,31 kr/kg
Ýsa, slægð 2.5.24 55,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.4.24 163,31 kr/kg
Ufsi, slægður 30.4.24 175,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 30.4.24 142,57 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.5.24 Día HF 14 Handfæri
Þorskur 849 kg
Ufsi 43 kg
Samtals 892 kg
2.5.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 2.263 kg
Þorskur 64 kg
Rauðmagi 24 kg
Samtals 2.351 kg
2.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.431 kg
Rauðmagi 43 kg
Þorskur 29 kg
Samtals 3.503 kg
2.5.24 Spói RE 3 Handfæri
Þorskur 820 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 2 kg
Samtals 857 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.5.24 410,35 kr/kg
Þorskur, slægður 2.5.24 375,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.5.24 198,31 kr/kg
Ýsa, slægð 2.5.24 55,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.4.24 163,31 kr/kg
Ufsi, slægður 30.4.24 175,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 30.4.24 142,57 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.5.24 Día HF 14 Handfæri
Þorskur 849 kg
Ufsi 43 kg
Samtals 892 kg
2.5.24 Sigrún GK 97 Grásleppunet
Grásleppa 2.263 kg
Þorskur 64 kg
Rauðmagi 24 kg
Samtals 2.351 kg
2.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 3.431 kg
Rauðmagi 43 kg
Þorskur 29 kg
Samtals 3.503 kg
2.5.24 Spói RE 3 Handfæri
Þorskur 820 kg
Ufsi 35 kg
Karfi 2 kg
Samtals 857 kg

Skoða allar landanir »