Eldsvoðinn „rosalegt áfall“

Frá eldsvoðanum í Hrísey.
Frá eldsvoðanum í Hrísey. Ljósmynd/Birgir Sigurjónsson

„Þetta er rosalegt áfall,“ segir Telma Róbertsdóttir, annar eigenda Hrísey Seafood, en eldur kviknaði í frystihúsi fiskvinnslunnar í morgun. Telma bendir á að um sé að ræða stærsta vinnustaðinn á svæðinu. Mestu máli skipti að allir hafi komist heilir frá eldsvoðanum.

„Eftir því sem ég best veit er allt farið,“ segir Telma.

Hún og eiginmaður hennar festu kaup á fyrirtækinu í október í fyrra en hann er rétt ókominn til Hríseyjar. 

Tilkynnt var um mikinn eld í gamla frystihúsinu í Hrísey um klukkan fimm í morgun. Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum og verið er að slökkva í síðustu glæðunum.

Samkvæmt slökkviliðsstjóra er suðurhluti frystihússins mikið brunninn en ágætlega gekk að verja norðurhlutann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 539,30 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 584,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 312,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,39 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.366 kg
Ýsa 486 kg
Þorskur 314 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 6.194 kg
5.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 7.039 kg
Skrápflúra 601 kg
Sandkoli 587 kg
Skarkoli 423 kg
Steinbítur 110 kg
Þorskur 22 kg
Samtals 8.782 kg
5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 71 kg
Langa 48 kg
Hlýri 27 kg
Steinbítur 22 kg
Ýsa 21 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 198 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 539,30 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 584,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 312,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,39 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.366 kg
Ýsa 486 kg
Þorskur 314 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 6.194 kg
5.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 7.039 kg
Skrápflúra 601 kg
Sandkoli 587 kg
Skarkoli 423 kg
Steinbítur 110 kg
Þorskur 22 kg
Samtals 8.782 kg
5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 71 kg
Langa 48 kg
Hlýri 27 kg
Steinbítur 22 kg
Ýsa 21 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 198 kg

Skoða allar landanir »