Ekki hefur ræst úr humarvertíðinni og samsetning aflans bendir ekki til þess að nýliðun sé að aukast.
Leyfilegt er að veiða rúm 200 tonn í ár, sem er aðeins um 10% þess sem veitt var fyrir áratug. Heildaraflinn fór upp í 2.400 tonn þegar mest var.
Lítill afli er hjá humarbátunum við suðurströndina. „Aðaláhyggjuefnið er að við erum ekki að sjá nýliðun. Það veiðist bara stórhumar og stærðardreifingin er sú sama og á síðasta ári,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
yrirtækið gerir út tvo báta eins og venjulega en aflinn er svo lélegur að yfirleitt er aðeins unnið úr aflanum í fiskiðjuverinu einn dag í viku og þá aðeins hluta úr degi.
Árlegur humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir, að því er fram kemur í Morgunblainu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 569,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 366,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 371,59 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 227,31 kr/kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 2.152 kg |
Steinbítur | 1.933 kg |
Ýsa | 579 kg |
Þorskur | 209 kg |
Ufsi | 30 kg |
Samtals | 4.903 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 569,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 366,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 371,59 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,33 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 227,31 kr/kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 2.152 kg |
Steinbítur | 1.933 kg |
Ýsa | 579 kg |
Þorskur | 209 kg |
Ufsi | 30 kg |
Samtals | 4.903 kg |