Reyna að veiða humar á Breiðafirði

Gildrurnar voru lagðar á mánudagskvöld.
Gildrurnar voru lagðar á mánudagskvöld. mbl.is/Alfons

Hafn­ar eru til­rauna­veiðar á humri í gildr­ur á Breiðafirði. Verða þær stundaðar á bátn­um Ingu P SH-423.

Skip­stjóri á bátn­um er Klem­ens Guðmunds­son en út­gerðarfé­lagið Kvika hef­ur tekið að sér veiðarn­ar fyr­ir Vinnslu­stöðina í Vest­manna­eyj­um.

Á mánu­dags­kvöld var 71 gildra lögð norður af Bárðar­grunn­inu. Fyrst voru gildr­urn­ar lagðar án beitu til prufu, en síðan var dregið og beitt í þær og þær lagðar að nýju. Nú liggja þær því í sjó þangað til veður leyf­ir til þess að draga þær upp og vitja um afla.

Varpað fyrir borð.
Varpað fyr­ir borð. mbl.is/​Al­fons

Fimmtán faðmar á milli

Gildr­urn­ar eru sett­ar á leiðara og eru fimmtán faðmar á milli hverr­ar gildru. Beitt var síld sem veidd var á Fær­eyjamiðum.

Vinnslu­stöðin hef­ur verið með til­rauna­veiðar í humar­gildr­ur út frá Suður­landi með ágæt­um ár­angri. Þess­ar veiðar hafa hins veg­ar ekki verið reynd­ar áður í Breiðafirði svo nú bíða menn spennt­ir að sjá hvernig muni ganga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.3.25 551,13 kr/kg
Þorskur, slægður 19.3.25 612,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.3.25 256,15 kr/kg
Ýsa, slægð 19.3.25 212,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.3.25 177,49 kr/kg
Ufsi, slægður 19.3.25 216,46 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 19.3.25 154,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.25 Steini G SK 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.708 kg
Rauðmagi 43 kg
Skarkoli 31 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.788 kg
19.3.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 7.203 kg
Skarkoli 645 kg
Steinbítur 448 kg
Sandkoli 38 kg
Grásleppa 19 kg
Ýsa 12 kg
Skrápflúra 1 kg
Samtals 8.366 kg
19.3.25 Hilmir ST 1 Línutrekt
Þorskur 2.835 kg
Ýsa 731 kg
Steinbítur 90 kg
Keila 15 kg
Samtals 3.671 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.3.25 551,13 kr/kg
Þorskur, slægður 19.3.25 612,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.3.25 256,15 kr/kg
Ýsa, slægð 19.3.25 212,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.3.25 177,49 kr/kg
Ufsi, slægður 19.3.25 216,46 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 19.3.25 154,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.25 Steini G SK 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.708 kg
Rauðmagi 43 kg
Skarkoli 31 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 1.788 kg
19.3.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 7.203 kg
Skarkoli 645 kg
Steinbítur 448 kg
Sandkoli 38 kg
Grásleppa 19 kg
Ýsa 12 kg
Skrápflúra 1 kg
Samtals 8.366 kg
19.3.25 Hilmir ST 1 Línutrekt
Þorskur 2.835 kg
Ýsa 731 kg
Steinbítur 90 kg
Keila 15 kg
Samtals 3.671 kg

Skoða allar landanir »