Seldur eftir nær 50 ára þjónustu

Varðskipið Ægir í Sundahöfn
Varðskipið Ægir í Sundahöfn mbl.is/Ómar Óskarsson

„Það er auðvitað eftirsjá að Ægi. Þetta er stórmerkilegt skip og eitt það besta sem ég hef verið á,“ segir Halldór B. Nellett, skipherra Landhelgisgæslunnar.

Auglýst var um helgina að til stæði að selja varðskipið Ægi. Skipið hefur ekki verið í notkun hjá Landhelgisgæslunni síðustu ár og liggur nú við Skarfabakka. Varðskipið Ægir hefur þjónað Landhelgisgæslunni lengi en það var smíðað í Danmörku árið 1968. Ægir átti stóran þátt í 50 og 200 mílna þorskastríðunum og var meðal annars fyrst íslenskra varðskipa til að beita togvíraklippum á landhelgisbrjót.

Halldór byrjaði á Ægi 16 ára gamall árið 1972. Hann segir synd og skömm að Ægir hafi ekki verið gerður meira út og lengur. Skipið hafi nýst vel í þorskastríðunum og bjargað óhemju mörgum skipum eftir það, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

„Það er sorglegt að sjá hvernig var búið að fara fyrir þessu góða skipi. Undanfarin ár hefur mikið verið skorið niður og það er skelfilegt hvað er lítið úthald á varðskipunum. Þrátt fyrir góðæri hafa stjórnvöld ekki viljað spýta í og ég er verulega svekktur yfir því. Núna erum við með eitt varðskip á sjó, Þór eða Tý. Það er afleitt fyrir þjóð sem á allt sitt undir fiskveiðum að vera ekki með meiri björgunargetu en það. Lágmarkið er að vera með tvö skip á sjó, við erum með tvö góð skip en þetta snýst um áhafnir,“ segir Halldór sem telur löngu tímabært að huga að nýju varðskipi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »