Seldur eftir nær 50 ára þjónustu

Varðskipið Ægir í Sundahöfn
Varðskipið Ægir í Sundahöfn mbl.is/Ómar Óskarsson

„Það er auðvitað eft­ir­sjá að Ægi. Þetta er stór­merki­legt skip og eitt það besta sem ég hef verið á,“ seg­ir Hall­dór B. Nell­ett, skip­herra Land­helg­is­gæsl­unn­ar.

Aug­lýst var um helg­ina að til stæði að selja varðskipið Ægi. Skipið hef­ur ekki verið í notk­un hjá Land­helg­is­gæsl­unni síðustu ár og ligg­ur nú við Skarfa­bakka. Varðskipið Ægir hef­ur þjónað Land­helg­is­gæsl­unni lengi en það var smíðað í Dan­mörku árið 1968. Ægir átti stór­an þátt í 50 og 200 mílna þorska­stríðunum og var meðal ann­ars fyrst ís­lenskra varðskipa til að beita tog­vír­aklipp­um á land­helg­is­brjót.

Hall­dór byrjaði á Ægi 16 ára gam­all árið 1972. Hann seg­ir synd og skömm að Ægir hafi ekki verið gerður meira út og leng­ur. Skipið hafi nýst vel í þorska­stríðunum og bjargað óhemju mörg­um skip­um eft­ir það, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

„Það er sorg­legt að sjá hvernig var búið að fara fyr­ir þessu góða skipi. Und­an­far­in ár hef­ur mikið verið skorið niður og það er skelfi­legt hvað er lítið út­hald á varðskip­un­um. Þrátt fyr­ir góðæri hafa stjórn­völd ekki viljað spýta í og ég er veru­lega svekkt­ur yfir því. Núna erum við með eitt varðskip á sjó, Þór eða Tý. Það er af­leitt fyr­ir þjóð sem á allt sitt und­ir fisk­veiðum að vera ekki með meiri björg­un­ar­getu en það. Lág­markið er að vera með tvö skip á sjó, við erum með tvö góð skip en þetta snýst um áhafn­ir,“ seg­ir Hall­dór sem tel­ur löngu tíma­bært að huga að nýju varðskipi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »