Mikið um að vera í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar

Frá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar.
Frá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Strandveiðar hófust í dag og lögðu því fjölmargir bátar frá bryggju snemma í morgun. Alls eru nú 825 bátar á sjó umhverfis Ísland í fjareftirliti stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, upplýsir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi stofnunarinnar.

Hann segir mikið hafa verið um að vera í stjórnstöð stofnunarinnar í morgun vegna þess fjölda báta sem eru á ferðinni.

Ásgeir minnir á að það sé skylda fyrir alla strandveiðibáta að tilkynna Landhelgisgæslunni brottför til hafnar á VHF rás 9 eða með smáforritinu VSS. Einnig þurfa haffæri að vera í gildi en óheimilt er að hefja sjóferð nema að gilt haffærisskírteini sé um borð og áhöfn sé lögskráð.

MArgir strandveiðibátar lögðu frá bryggju í morgun. (Mynd úr safni)
MArgir strandveiðibátar lögðu frá bryggju í morgun. (Mynd úr safni) mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Vekur hann einnig athygli á því að á sjó er skylduhlustvarsla á VHF rás 16.

„Rásin er neyðar- og uppkallsrás og því mikilvægt að sjófarendur viðhafi hlustun á rásina allan tímann sem skip er á sjó. Þannig geta önnur skip og bátar, sem og stjórnstöð LHG náð sambandi um borð sé þess þörf. Slíkt er sérlega mikilvægt ef slys verður því næstu skip eru mögulega fyrst til björgunar. Sé talstöð stillt á vinnurás skal nota svokallaða tvöfalda hlustun eða „dual watch“ til að talstöðin fylgist einnig með rás 16,“ segir í svari hans við fyrirspurn 200 mílna um eftirlit á fyrsta degi strandveiða.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,63 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 394,64 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 126,74 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,50 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.786 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.963 kg
17.5.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.729 kg
Þorskur 53 kg
Samtals 2.782 kg
17.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Keila 215 kg
Þorskur 192 kg
Karfi 114 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 575 kg
17.5.24 Steini G SK 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.685 kg
Þorskur 298 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 1.987 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,63 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 394,64 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 126,74 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,50 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.786 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.963 kg
17.5.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.729 kg
Þorskur 53 kg
Samtals 2.782 kg
17.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Keila 215 kg
Þorskur 192 kg
Karfi 114 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 575 kg
17.5.24 Steini G SK 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.685 kg
Þorskur 298 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 1.987 kg

Skoða allar landanir »