Halldór hættir eftir nærri hálfa öld hjá LHG

Halldór B. Nellett hefur verið skipherra hjá Landhelgisgæslunni síðan 1992 …
Halldór B. Nellett hefur verið skipherra hjá Landhelgisgæslunni síðan 1992 en hann hóf störf 1972. Ljósmynd/Hilmar Snorrason

Halldór B. Nellett hóf í gær síðustu sjóferð sína sem skipherra á varðskipinu Þór þegar skipið lét úr höfn í Reykjavík, að því er fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar. Við hafnarmynnið mætust varðskipin tvö, Þór og Týr, og þeytti áhöfnin á Tý skipsflautuna Halldóri til heiðurs.

Það er óhætt að segja að Halldór hefur í starfi sínu fyrir Landhelgisgæsluna marga fjöruna sopið en ferill hans spannar tæplega hálfa öld, en það var árið 1972 sem hann hóf störf sem messi á varðskipinu Ægi.

Halldór tók þátt í tveimur þorskastríðum og hefur hann starfað sem stýrimaður til fjölda ára á skipum og loftförum Landhelgisgæslunnar. Hann fór í jómfrúarferð sína sem skipherra árið 1992 en hefur verið fastráðinn skipherra frá árinu 1996.

Halldór með togvíraklippur árið 1975.
Halldór með togvíraklippur árið 1975. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.418 kg
Ýsa 4.229 kg
Keila 422 kg
Langa 311 kg
Karfi 57 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 12.453 kg
25.11.24 Sæfugl ST 81 Landbeitt lína
Ýsa 3.042 kg
Þorskur 2.580 kg
Samtals 5.622 kg
25.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína
Þorskur 5.620 kg
Ýsa 2.866 kg
Karfi 16 kg
Keila 2 kg
Samtals 8.504 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.418 kg
Ýsa 4.229 kg
Keila 422 kg
Langa 311 kg
Karfi 57 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 12.453 kg
25.11.24 Sæfugl ST 81 Landbeitt lína
Ýsa 3.042 kg
Þorskur 2.580 kg
Samtals 5.622 kg
25.11.24 Petra ÓF 88 Landbeitt lína
Þorskur 5.620 kg
Ýsa 2.866 kg
Karfi 16 kg
Keila 2 kg
Samtals 8.504 kg

Skoða allar landanir »