Stofnstærð humars minnkað um 27%

Hljóðmerki límt á humar í skímunni í Jökuldýpi.
Hljóðmerki límt á humar í skímunni í Jökuldýpi. Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir

Haf­rann­sókna­stofn­un ráðlegg­ur að afli árs­ins 2021 verði ekki meiri en 143 tonn svo fylgj­ast megi með stærðarsam­setn­ingu og dreif­ingu stofns­ins, að því er seg­ir í til­kynn­ingu á vef stofn­un­ar­inn­ar. Einnig er lagt til að all­ar humar­veiðar verði bannaðar í Jök­ul­djúpi og Lóns­djúpi til vernd­ar upp­vax­andi humri.

Jafn­framt tel­ur stofn­un­in að veiðar með fiski­botn­vörpu eigi áfram að vera bannaðar á af­mörkuðum svæðum í Breiðamerk­ur­djúpi, Horna­fjarðar­djúpi og Lóns­djúpi til að minnka álag á humarslóð.

Fram kem­ur í til­kynn­ing­unni að stofn­stærð humars í stofn­mæl­ingu 2020 minnkaði um 27% frá ár­inu 2016. Á sama tíma hef­ur veiðihlut­fall minnkað úr 1.9% í 0.4%. Þétt­leiki humar­holna við Ísland mæl­ist nú með því lægsta sem þekk­ist meðal þeirra humarstofna sem Alþjóðahaf­rann­sókn­aráðið (ICES) veit­ir ráðgjöf um.

Fyr­ir­liggj­andi gögn benda til að nýliðun sé í sögu­legu lág­marki og að ár­gang­ar frá 2005 séu mjög litl­ir. Verði ekki breyt­ing þar á má bú­ast við áfram­hald­andi minnk­un stofns­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »