Óþægileg áminning en hárrétt viðbrögð

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustoöðvarinnar í Vestmannaeyjum.
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustoöðvarinnar í Vestmannaeyjum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

„Í fyrsta lagi var mjög gott hvernig starfsfólkið allt saman brást við. Þó að það sé búið að undirbúa og skipuleggja alls konar viðbrögð er ekki sjálfgefið að allir bregðist rétt við og allir atburðir séu fyrisjáanlegir en þetta var helvíti gott. Við erum ánægð með hvernig fór og sérstaklega að enginn reyndist sýktur af Covid-19,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, í samtali við 200 mílur um þegar grunur um Covid-19-smit kom upp í Kap II VE-7 eins og greint var frá á 200 mílum á mbl.is í fyrradag.

Skipið var á grálúðuveiðum norðvestan af Vestfjörðum, sunnan við miðlínu til Grænlands þegar grunurinn vaknaði og voru viðbrögð áhafnarinnar þau að sigla beint til Grundarfjarðar. Öll áhöfnin fór í sýnatöku í höfninni og fengu sýnin flýtimeðferð.

Langir túrar, stutt stopp

„Þetta minnir okkur á að fara mjög varlega. Núna eru mörg skip að fara austur í Smuguna í vikutúrum og jafnvel tveggja sólarhringa stím. Auðvitað skiptir miklu máli að allir hugi að sínum sóttvörnum,“ segir Sigurgeir Brynjar.

„Við vinnum að því að afla okkur hraðprófa, svo við getum prófað sjómenn áður en þeir fara á sjó, með skömmum fyrirvara. Það er erfitt að skipuleggja í kringum svona vertíðir þar sem eru langir túrar og stutt stopp. Það er aldrei að vita nema sjómenn smitist í landi. Eins hefði, í tilfelli Kap II, verið mjög gott að hafa hraðpróf um borð úti á sjó. Þá hefði verið hægt að tjékka menn af úti á sjó og láta þá sofa úr sér úti á sjó þar sem þetta var bara flensa,“ segir Sigurgeir Brynjar.

Spurður hvort slík hraðpróf séu nægilega áreiðanleg segir Sigurgeir Brynjar að í það minnsta séu þau notuð víða um heim til að halda starfsemi gangandi. Það þurfi að þjálfa starfsfólk í notkun prófanna og í það minnsta myndu þau veita aukið öryggi. Hann segir þjónustu Landhelgisgæslunnar og heilbrigðisyfirvalda í ferlinu hafa verið til fyrirmyndar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.7.24 637,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.7.24 539,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.7.24 395,77 kr/kg
Ýsa, slægð 24.7.24 292,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.7.24 203,94 kr/kg
Ufsi, slægður 24.7.24 286,75 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 24.7.24 633,84 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.7.24 Svala Dís SI 14 Handfæri
Þorskur 2.080 kg
Ufsi 55 kg
Samtals 2.135 kg
25.7.24 Áki Í Brekku SU 760 Handfæri
Ufsi 502 kg
Þorskur 251 kg
Samtals 753 kg
25.7.24 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.871 kg
Þorskur 1.280 kg
Steinbítur 413 kg
Samtals 3.564 kg
25.7.24 Mardís SU 64 Handfæri
Þorskur 238 kg
Samtals 238 kg
25.7.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 29.909 kg
Ýsa 25.391 kg
Steinbítur 9.715 kg
Skarkoli 8.346 kg
Ufsi 2.011 kg
Þykkvalúra 681 kg
Skötuselur 332 kg
Karfi 288 kg
Langa 217 kg
Langlúra 67 kg
Hlýri 21 kg
Keila 7 kg
Samtals 76.985 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.7.24 637,69 kr/kg
Þorskur, slægður 24.7.24 539,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.7.24 395,77 kr/kg
Ýsa, slægð 24.7.24 292,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.7.24 203,94 kr/kg
Ufsi, slægður 24.7.24 286,75 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 24.7.24 633,84 kr/kg
Litli karfi 23.7.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.7.24 Svala Dís SI 14 Handfæri
Þorskur 2.080 kg
Ufsi 55 kg
Samtals 2.135 kg
25.7.24 Áki Í Brekku SU 760 Handfæri
Ufsi 502 kg
Þorskur 251 kg
Samtals 753 kg
25.7.24 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.871 kg
Þorskur 1.280 kg
Steinbítur 413 kg
Samtals 3.564 kg
25.7.24 Mardís SU 64 Handfæri
Þorskur 238 kg
Samtals 238 kg
25.7.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 29.909 kg
Ýsa 25.391 kg
Steinbítur 9.715 kg
Skarkoli 8.346 kg
Ufsi 2.011 kg
Þykkvalúra 681 kg
Skötuselur 332 kg
Karfi 288 kg
Langa 217 kg
Langlúra 67 kg
Hlýri 21 kg
Keila 7 kg
Samtals 76.985 kg

Skoða allar landanir »