Freyja brátt til Siglufjarðar

Freyja nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar er væntanlegt til heimahafnmar á Siglufirði …
Freyja nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar er væntanlegt til heimahafnmar á Siglufirði 6. nóvember. Ljósmynd/Guðmundur St. Valdimarsson/Landhelgisgæslan

Freyja, nýtt varðskip Landhelgisgæslu Íslands, er nú komin til hafnar í Rotterdam í Hollandi þar sem hún er máluð í einkennislitum Landshelgisgæslunnar. Þá fóru prófanir fram á skipinu í síðustu viku og gengu þær vel. Í kjölfarið fór skipið í slipp.

Afhending til Landhelgisgæslunnar er áætluð í næstu viku og gert er ráð fyrir að skipið sigli í heimahöfn á Siglufirði 6. nóvember.

Varðskipið nýja verður svipað að stærð og Þór og styrkir þar með flotann sem sinnir löggæslu í landhelgi Íslands og leit og björgunarstörfum við krefjandi aðstæður á hafsvæðum umhverfis Ísland og jafnvel víðar.

Freyja býr þó yfir nokkuð meiri dráttar- og björgunargetu heldur en Þór. Freyja er 86 metrar að lengd og 20 metrar að breidd.

Freyja mun leysa varðskipið Tý af hólmi sem komið er til ára sinna.

Skipið var smíðað í Suður-Kóreu árið 2010 og hét fyrst Vittoria, svo GH Endurance. Áfram verður Þór með heimahöfn í Reykjavík.

Freyja er hin glæsilegasta í litum Landhelgisgæslunnar.
Freyja er hin glæsilegasta í litum Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd/Guðmundur St. Valdimarsson/Landhelgisgæslan
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.070 kg
Ýsa 75 kg
Langa 68 kg
Keila 42 kg
Samtals 1.255 kg
11.1.25 Sara EA 31 Landbeitt lína
Þorskur 57 kg
Steinbítur 16 kg
Hlýri 4 kg
Keila 2 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 80 kg
11.1.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 812 kg
Keila 446 kg
Ýsa 233 kg
Hlýri 42 kg
Samtals 1.533 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.070 kg
Ýsa 75 kg
Langa 68 kg
Keila 42 kg
Samtals 1.255 kg
11.1.25 Sara EA 31 Landbeitt lína
Þorskur 57 kg
Steinbítur 16 kg
Hlýri 4 kg
Keila 2 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 80 kg
11.1.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 812 kg
Keila 446 kg
Ýsa 233 kg
Hlýri 42 kg
Samtals 1.533 kg

Skoða allar landanir »