Varðskipið Týr lauk sinni síðustu ferð í dag

Áhöfnin á Tý fór í síðustu ferð með skipinu.
Áhöfnin á Tý fór í síðustu ferð með skipinu. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Varðskipið Týr kom til Reykjavíkur klukkan níu árdegis í dag og lauk þar með síðasta úthaldi sínu. Varðskipið Freyja tekur formlega við keflinu þegar Týr kemur til hafnar en Freyja fer í sína fyrstu eftirlitsferð 22. nóvember. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Morgunblaðið.

Týr kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur 24. mars 1975 og lagðist að Ingólfsgarði. Skipið var þá fullkomnasta skip Íslands og jafnframt það dýrasta en það kostaði um einn milljarð króna. Varðskipið fór sína fyrstu ferð til björgunar- og landhelgisgæslustarfa frá Reykjavík þann 29. mars 1975, undir stjórn Guðmundar Kjærnested , skipherra, og það kom í hlut Eiríks Bragasonar, skipherra, að stýra skipinu í lokaferðinni.

Í byrjun þessa árs var Týr tekinn í slipp í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að vél sem stýrir skrúfubúnaði skipsins var illa skemmd. Jafnframt kom í ljós að tveir af tönkum skipsins voru mikið skemmdir sökum tæringar og var því ekki talið svara kostnaði að gera við skipið.

Um borð í Tý 1975. Sjá má Ólaf Jóhannesson, Pétur …
Um borð í Tý 1975. Sjá má Ólaf Jóhannesson, Pétur Sigurðsson og Guðmund Kjærnested skipherra. mbl.is/Ólafur K. Magnússon
Týr árið 1975.
Týr árið 1975. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Síðasti skipsfundurinn. Á myndinni eru: Eiríkur Bragason skipherra, Elvar Már …
Síðasti skipsfundurinn. Á myndinni eru: Eiríkur Bragason skipherra, Elvar Már Sigurðsson 3.stýrimaður, Jóhannes Friðrik Ægisson bátsmaður, Anton Örn Rúnarsson 2.stýrimaður, Tinna Magnúsdóttir 1.vélstjóri, Heiður Berglind Þorsteinsdóttir 2.vélstjóri, Gunnar Rúnar Pálsson yfirvélastjóri, Egill Logi Hilmarsson bryti og Einar Ingi Reynisson yfirstýrimaður. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »