Varðskipið Týr lauk sinni síðustu ferð í dag

Áhöfnin á Tý fór í síðustu ferð með skipinu.
Áhöfnin á Tý fór í síðustu ferð með skipinu. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Varðskipið Týr kom til Reykja­vík­ur klukk­an níu ár­deg­is í dag og lauk þar með síðasta út­haldi sínu. Varðskipið Freyja tek­ur form­lega við kefl­inu þegar Týr kem­ur til hafn­ar en Freyja fer í sína fyrstu eft­ir­lits­ferð 22. nóv­em­ber. Þetta seg­ir Ásgeir Er­lends­son, upp­lýs­inga­full­trúi Land­helg­is­gæsl­unn­ar, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Týr kom í fyrsta sinn til Reykja­vík­ur 24. mars 1975 og lagðist að Ing­ólfs­garði. Skipið var þá full­komn­asta skip Íslands og jafn­framt það dýr­asta en það kostaði um einn millj­arð króna. Varðskipið fór sína fyrstu ferð til björg­un­ar- og land­helg­is­gæslu­starfa frá Reykja­vík þann 29. mars 1975, und­ir stjórn Guðmund­ar Kjærnested , skip­herra, og það kom í hlut Ei­ríks Braga­son­ar, skip­herra, að stýra skip­inu í loka­ferðinni.

Í byrj­un þessa árs var Týr tek­inn í slipp í Reykja­vík. Við skoðun kom í ljós að vél sem stýr­ir skrúfu­búnaði skips­ins var illa skemmd. Jafn­framt kom í ljós að tveir af tönk­um skips­ins voru mikið skemmd­ir sök­um tær­ing­ar og var því ekki talið svara kostnaði að gera við skipið.

Um borð í Tý 1975. Sjá má Ólaf Jóhannesson, Pétur …
Um borð í Tý 1975. Sjá má Ólaf Jó­hann­es­son, Pét­ur Sig­urðsson og Guðmund Kjærnested skip­herra. mbl.is/Ó​laf­ur K. Magnús­son
Týr árið 1975.
Týr árið 1975. Ljós­mynd/​Land­helg­is­gæsl­an
Síðasti skipsfundurinn. Á myndinni eru: Eiríkur Bragason skipherra, Elvar Már …
Síðasti skips­fund­ur­inn. Á mynd­inni eru: Ei­rík­ur Braga­son skip­herra, Elv­ar Már Sig­urðsson 3.stýri­maður, Jó­hann­es Friðrik Ægis­son bátsmaður, Ant­on Örn Rún­ars­son 2.stýri­maður, Tinna Magnús­dótt­ir 1.vél­stjóri, Heiður Berg­lind Þor­steins­dótt­ir 2.vél­stjóri, Gunn­ar Rún­ar Páls­son yf­ir­véla­stjóri, Eg­ill Logi Hilm­ars­son bryti og Ein­ar Ingi Reyn­is­son yf­ir­stýri­maður. Ljós­mynd/​Land­helg­is­gæsl­an
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »