Fótalaug í stað frystihúss

Þegar starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. mættu til vinnu í morgun blasti við þeim fótalaug fremur en frystihús. 

Töluvert vatn flæddi upp á land í Grindavík og inn í fiskvinnslu Vísis hf. 

Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, er á svæðinu en liðsmenn sveitarinnar aðstoða nú slökkviliðið við að dæla vatni úr vinnslunni. Hann telur að vatnið sé í kringum 20 til 40 sentímetra hátt sem stendur. 

Talið er að samverkandi áhrif stórstreymis og bilunar á dælubúnaði séu valdur að því hve umfangsmikið flóðið varð. 

Flóðið í Grindavík flæddi inn í frystihús
Flóðið í Grindavík flæddi inn í frystihús mbl.is/Eggert Jóhannesson

Beint í þrifgallann

„Nú er verið að bjarga því sem bjargað verður,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. 

Hann telur ljóst að tjón hefur orðið en þá helst á fiski og afurðum. Búnaður vinnslunnar sé sterklega byggður og skrifstofur eru á efri hæð. Þá kunna að hafa orðið einhverjar skemmdir á innréttingum í starfsmannarýminu, en helsta tjónið sé fólgið í rekstrarstöðvun og afurðartjóni. 

„Starfsfólkið bíður bara á kaffistofunni þar til búið er að dæla vatninu út, þá fara allir í þrifgallann að skúra hátt og lágt.“

Pétur býst við því að framleiðsla hefjist aftur á morgun eða þá á laugardag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.6.24 391,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.6.24 416,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.6.24 243,61 kr/kg
Ýsa, slægð 28.6.24 190,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.6.24 79,71 kr/kg
Ufsi, slægður 27.6.24 190,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 28.6.24 360,81 kr/kg
Litli karfi 20.6.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.24 318,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.6.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg
29.6.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 939 kg
Samtals 939 kg
29.6.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 6 kg
Samtals 6 kg
29.6.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 234 kg
Steinbítur 47 kg
Ýsa 18 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 303 kg
29.6.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 254 kg
Samtals 254 kg

Skoða allar landanir »