Þóra Birna Ingvarsdóttir
Þegar starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. mættu til vinnu í morgun blasti við þeim fótalaug fremur en frystihús.
Töluvert vatn flæddi upp á land í Grindavík og inn í fiskvinnslu Vísis hf.
Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, er á svæðinu en liðsmenn sveitarinnar aðstoða nú slökkviliðið við að dæla vatni úr vinnslunni. Hann telur að vatnið sé í kringum 20 til 40 sentímetra hátt sem stendur.
Talið er að samverkandi áhrif stórstreymis og bilunar á dælubúnaði séu valdur að því hve umfangsmikið flóðið varð.
„Nú er verið að bjarga því sem bjargað verður,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf.
Hann telur ljóst að tjón hefur orðið en þá helst á fiski og afurðum. Búnaður vinnslunnar sé sterklega byggður og skrifstofur eru á efri hæð. Þá kunna að hafa orðið einhverjar skemmdir á innréttingum í starfsmannarýminu, en helsta tjónið sé fólgið í rekstrarstöðvun og afurðartjóni.
„Starfsfólkið bíður bara á kaffistofunni þar til búið er að dæla vatninu út, þá fara allir í þrifgallann að skúra hátt og lágt.“
Pétur býst við því að framleiðsla hefjist aftur á morgun eða þá á laugardag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.11.24 | 547,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.11.24 | 642,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.11.24 | 373,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.11.24 | 408,75 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.11.24 | 149,57 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.11.24 | 393,12 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.305 kg |
Þorskur | 904 kg |
Keila | 95 kg |
Hlýri | 57 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 3.388 kg |
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.110 kg |
Þorskur | 3.886 kg |
Langa | 62 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Karfi | 22 kg |
Keila | 13 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.145 kg |
23.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 90 kg |
Keila | 88 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 33 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 1.457 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.11.24 | 547,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.11.24 | 642,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.11.24 | 373,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.11.24 | 408,75 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.11.24 | 149,57 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.11.24 | 393,12 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.305 kg |
Þorskur | 904 kg |
Keila | 95 kg |
Hlýri | 57 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 3.388 kg |
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.110 kg |
Þorskur | 3.886 kg |
Langa | 62 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Karfi | 22 kg |
Keila | 13 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.145 kg |
23.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 90 kg |
Keila | 88 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 33 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 1.457 kg |