BioMar hættir sölu fiskeldisfóðurs til Rússlands

Hvorki verður selt fiskeldisfóður til Rússlands né keypt hráefni frá …
Hvorki verður selt fiskeldisfóður til Rússlands né keypt hráefni frá Rússlandi. Ljósmynd/BioMar

Danska fyrirtækið BioMar Group hefur ákveðið að stöðva öll viðskipti samsteypunnar í Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fyrirtækið, sem framleiðir fóður fyrir fiskeldi, hefur átt í töluverðum viðskiptum í landinu.

„Ákvörðunin felur í sér sölu á fullunnum vörum sem og hráefniskaup,“ segir í yfirlýsingu á vef BioMar Group. Fyrirtækið telst meðal þeirra stærri fóðurframleiðslu og selur fóður til um 80 ríkja ætlað um 45 fisktegundum. Árleg velta BioMar er um 1.500 milljónir evra, andvirði um 220 milljarða íslenskra króna.

„Ákvörðunin nær til allra BioMar-aðila um allan heim. Bannið er stórt skref fyrir fyrirtækið þar sem útskipting hráefna og tap á sölumagni mun hafa veruleg áhrif,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur jafnframt fram að fyrirtækið mun halda áfram að greiða öllum starfsmönnum í Rússlandi og Úkraínu laun þrátt fyrir ástandið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.5.24 417,41 kr/kg
Þorskur, slægður 16.5.24 507,10 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.5.24 330,67 kr/kg
Ýsa, slægð 16.5.24 262,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.5.24 143,03 kr/kg
Ufsi, slægður 16.5.24 154,98 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 16.5.24 214,94 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.439 kg
Samtals 2.439 kg
16.5.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 748 kg
Samtals 748 kg
16.5.24 Emilía AK 57 Handfæri
Þorskur 779 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 799 kg
16.5.24 Teista AK 16 Handfæri
Þorskur 705 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 708 kg
16.5.24 Mardís AK 11 Handfæri
Þorskur 744 kg
Ufsi 101 kg
Karfi 4 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 852 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.5.24 417,41 kr/kg
Þorskur, slægður 16.5.24 507,10 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.5.24 330,67 kr/kg
Ýsa, slægð 16.5.24 262,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.5.24 143,03 kr/kg
Ufsi, slægður 16.5.24 154,98 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 16.5.24 214,94 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.5.24 Hafsvala BA 252 Grásleppunet
Grásleppa 2.439 kg
Samtals 2.439 kg
16.5.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 748 kg
Samtals 748 kg
16.5.24 Emilía AK 57 Handfæri
Þorskur 779 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 799 kg
16.5.24 Teista AK 16 Handfæri
Þorskur 705 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 708 kg
16.5.24 Mardís AK 11 Handfæri
Þorskur 744 kg
Ufsi 101 kg
Karfi 4 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 852 kg

Skoða allar landanir »